Vínglös
Vöruflokkar
- Bakstur
- Barvörur
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Áhöld og fylgihlutir
- Borðbúnaður
- Brauðkörfur
- Eldhúsáhöld og fylgihlutir
- Eldunartæki
- Fatnaður
- Framreiðsla
- Frystiklefar
- Gastrobakkar
- Geymsla
- Glös
- Hitakassar og töskur.
- Hitunarbúnaður
- Hlaðborð
- Hnífar og Fylgihlutir
- Húsgögn
- Kæli- og frystiskápar
- Kæliborð
- Kæliklefar
- Kælirennur
- Kaffivélar
- Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
- Klakavélar
- Minni Raftæki
- Ofnar
- Pizzavörur og áhöld
- Pottar og Pönnur
- Rafmagnstæki
- Smávara
- Uppþvottavélar
- Vaacumvélar
- Vagnar og Rekkar
- Vagnar og trillur
- Vín kælifötur og fylgihlutir.
- Vínkælar
- Verslanir
- Vöruhús
-
Vínglös, Vínglös
ZWIESEL Vina sætvínsglas – 29 cl
1.590 kr.Vina hvítvínsglasið hentar sérlega vel undir sætvín.
Stærðin er frábær fyrir eitt nett glas af góðum Sauternes, Vendanges Tardive,
Selection de Grain Nobles, Ungverskum Tokaj eða góðu portvínsglasi.
Magn: 290 ml.
Hæð: 203 mm.VINA línan frá Zwiesel er hrein og einföld hönnun sem gerir gott vín betra.
Tritan vörn er í glösunum sem styrkir þau fyrir meira álag.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.