ZWIESEL Vina sætvínsglas – 29 cl
1.590 kr.
Vina hvítvínsglasið hentar sérlega vel undir sætvín.
Stærðin er frábær fyrir eitt nett glas af góðum Sauternes, Vendanges Tardive,
Selection de Grain Nobles, Ungverskum Tokaj eða góðu portvínsglasi.
Magn: 290 ml.
Hæð: 203 mm.
VINA línan frá Zwiesel er hrein og einföld hönnun sem gerir gott vín betra.
Tritan vörn er í glösunum sem styrkir þau fyrir meira álag.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
60 á lager