Vefverslanir

Verið velkomin í vefverslanir Bako Verslunartækni. Við bjóðum upp á einstaka breidd í vöruúrvali sem er aðgengilegt í tveimur vefverslunum önnur fyrir fagfólk og hin fyrir ástríðukokka.

Lausnir og sérhönnun

Bako Verslunartækni býður vandaðar lausnir og sérhönnun fyrir fjölbreytta atvinnustarfsemi og sérhæfum okkur í lausnum fyrir:

Verkefni

Á „Mitt BVT“ hefur þú betri og þægilegri aðgang að þeim vörum sem skipta þig máli, getur skoðað hreyfingalista og pantanir ásamt því að stofna notendur í þínu stjórnborði.

Stóreldhús og veitingastaðir

Verslanir

Eldað með Rational

Fáðu kynningu á RATIONAL með matreiðslumönnum okkar í ókeypis kynningu á iCombi gufusteikingarofnunum og iVario pönnum.

Sendu á okkur óskir að tímasetningu og söluráðgjafar okkar hafa samband og staðfesta tímann.

Rational er þekktasta vörumerkið á sínu sviði og framleiðir gufusteikingarofna með hæstu markaðshlutdeild á heimsvísu þegar kemur að ofnum í fageldhús. Bako Verslunartækni er stoltur umboðs- og söluaðili Rational á Íslandi. Hjá okkur færðu jafnframt allan aukabúnað.

Uppgötvaðu skilvirkni og fjölhæfni iCombi, snjalls samsetts ofns sem skilar stöðugt framúrskarandi árangri, fullkominn fyrir hvaða atvinnueldhús sem er.

Upplifðu iVario af eigin raun, háþróaða Bratt panna sem er allt að 4 sinnum hraðari og notar allt að 40% minni.

Mitt BVT

Inn á „Mitt BVT“ hefur þú betri og þægilegri aðgang að þeim vörum sem skipta þig máli, getur skoðað hreyfingalista og pantanir ásamt því að stofna notendur í þínu stjórnborði.

Leiðandi vörumerki

Hjá Bako Verslunartækni finnur þú vörur og nýjungar fyrir fagfólk og ástríðukokka frá leiðandi vörumerkjum á heimsvísu í hverjum flokki. 

 

Skráðu þig á póstlista

Fylgstu með því sem er að gerast hjá okkur. Nýjungar og skemmtilegt efni ásamt spennandi tilboðum. Skráðu þig á póstlista og fylgstu með.

Vantar þig aðstoð?
Hjá okkur starfa reyndir ráðgjafar sem aðstoða þig með ánægju.

Betri framstilling, aukið flæði, bætt vinnuaðstaða, ánægjulegri upplifun eru nokkur af þeim fjölmörgu atriðum sem þrautreyndir ráðgjafar okkar vinna náið með viðskiptavinum okkar að bæta.

fagmennska