Ástríðukokkar
-
Gjafavörur, SmávaraArcos eldhús áhaldasett
18.403 kr. (með VSK)Allt fyrir eldhúsið í einum pakka.
Vandað og virkilega flott áhaldasett í eldhúsið, sumarbústaðinn
eins er settið líka flott tækifærisgjöf.
Settið kemur með snúningsdisk og kemur vel fyrir á borði.
Í settinu er: Vínupptakari, dósaupptakari, hvítlaukspressa, skrælari og hnotubrjótur. -
Bretti, Bretti og skálarEuroceppi Tréskurðarbretti 50 cm – Ash Walnut
45.679 kr. (með VSK)Eikar skurðarbretti með safarönd frá Ítalska framleiðandanum Euroceppi.
Alvöru skurðarbretti og virkilega flott útlit.
Flott vinnubretti í matargerðina.Stærð: 50 x 33 cm.
Þykkt: 5 cm. -
Gjafavörur, Smáhlutir framreiðslaFeline borðlampi Svartur – Hlaðanlegur LED
16.198 kr. (með VSK)Feline standlampi á borð svartur.
Hringlóttur skermur.
Led lýsing með dimmer.
Mild og þægileg lýsing.
Hlaðanlegur með usb tengi.
Hleðsla dugar í 10 – 20 tíma.Hæð: 38,5 cm.
Ummál: 11 cm. -
Gjafavörur, Hnífasett, Hnífasett, Japanskir HnífarJKC Tsuchime hnífasett – 3 hnífar
21.230 kr. (með VSK)JKC Tsuchime hnífasett – 3 hnífar
M/V ( Molybdenum Vanadium ) Ryðfrítt stál.
1 lag af stáli.
Fallega hamrað blað á hnífunum.
3 hnífar í setti:
Utility hnífur 135 mm.
Santoku 165 mm.
Nakiri 170 mm.
Meðhöndlun:
Þvoið hnífinn í höndunum, ekki er mælt með að setja þá í uppþvottavél.
Marmara, gler eða granít skurðabretti eru ekki hentug vinnubretti það
getur orðið til þess að það kvarnist úr hnífunum.
Notið mjúk bretti sem fara betur með hnífinn plast eða kvoðubretti. -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottarLAVA Pottur ECO Svartur – 26 cm
15.299 kr. (með VSK)Mattur ECO pottur úr hágæða emaleruðu pottjárni frá Lava.
Litur: Svartur.
Þvermál: 26 cmJöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun, emaleringin gerir það að verkum að potturinn endist lengur,
matur festist ekki við, og potturinn ryðgar ekki eins og gerist oft með hefðbundna steypujárnspotta.Hentar vel undir pottrétti, súpur og grænmetisrétti sem dæmi
Pottarnir viðhalda rakastigi einstaklega vel og henta því fullkomlega til hægeldunar
Potturinn virkar á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu auk þess þolir hann að fara inn í ofn. -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottarLAVA Steypujárns panna – 28 cm
8.380 kr. (með VSK)Lava Steypujárn 28 cm.
Virkar á alla hitagjafa.
Auðveld í þrifum
og gott að bera olíu á pönnuna af og til.
Henta fyrir alla hitagjafa.
Nær háum hita.
Notist ekki í örbylgjuofni.
Vistvænar. -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottarLAVA steypujárns pottur 20 cm rauður
13.856 kr. (með VSK)Vandaður pottur úr hágæða emaleruðu steypujárni frá Lava
Þvermál: 20 cm.
Hæð: 10 cm.
1,6 ltr.
Litur: Rauður.
Þyngd: 2,9 kg
Jöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun, emaleringin gerir það að verkum að potturinn
endist lengur, matur festist ekki við, og potturinn ryðgar ekki eins og gerist oft með hefðbundna steypujárnspotta.Hentar vel undir pottrétti, súpur og grænmetisrétti sem dæmi
Pottarnir viðhalda rakastigi einstaklega vel og henta því fullkomlega til hægeldunar.Pottarnir virka á alla hitagjafa og eins má líka setja þá í ofn.
-
Gjafavörur, Svuntur og kokkahúfurLeðursvunta ljósbrún
11.362 kr. (með VSK)Smekksvunta leður.
Litur: ljósbrúnHágæða leðursvunta með stillanlegri ól um háls og mitti
Stálhringur á hlið undir viskastykki









