Eldhúsáhöld og gastro
-
Hitamælar og vogir, Hitamælar, klukkur og vogir
Vigt iBalance 2600 – 0,1gr
28.944 kr.(án VSK)35.890 kr. (með VSK)iBalance i2600 er mjög nákvæm og áreiðanleg vog.
Góður mæliflötur.
Spillivörn.
Endurhlaðanleg rafhlaða og AC straumbreytir.
Eða 6 st AA batterí.
Stór og góður LCD skjár.
Sjálfvirk núllstilling og innbyggður hitanemi.
Skynjarar tryggja nákvæmar mælingar.
Stærð plötu: 14 x 16,5 cm.
Stærð vigtar: 19 x 14,5 x 4,25 cm.
Nákvæmni frá:
0,1 gr – 2,6 kg.
Hvort sem þú þarft á nákvæmni að halda í eldhúsinu, verkstæðinu eða á rannsóknarstofunni,
þá er My Weigh iBalance i2600 frábær valkostur fyrir þig ! -
Hitamælar, klukkur og vogir
Vigt WR12K 12kg – Vatnsheld
41.927 kr.(án VSK)51.990 kr. (með VSK)WR12K Vog.
1 gr – 12 kg
Vatnsheld
Stál.
Led ljós
Stillanlegir fætur
Snertiskjár
Vigtar í : gr, kg, OZ, IB -
-25%AfslátturEldhúsáhöld og gastro, Skálar, Smávara
Was diskur gratín brúnn – 28 x 17 cm
1.476 kr. (án VSK)Original price was: 2.441 kr..1.830 kr.Current price is: 1.830 kr.. (með VSK)Gratin diskur .
Stærð: 28 x 17 cm.
Vara hættir. -
Spaðar og tangir, Spaðar og tangir
Was fiskispaði Ø 16sm
3.032 kr.(án VSK)3.760 kr. (með VSK)Fiskispaði
Stærð: Ø 16 cm -
Eldhúsáhöld og gastro
Was frönskukartöfluskófla
1.408 kr.(án VSK)1.746 kr. (með VSK)Kartöfluskófla – grá
Plast – Tvö handföng
Stærð: 23 x 21cm -
Spaðar og tangir, Spaðar og tangir
WAS gata grillspaði – 38,5 cm
1.425 kr.(án VSK)1.767 kr. (með VSK)- Gata grillspaði.
20 x 7 cm flötur - Lengd: 38,5 cm.
- Gata grillspaði.
-
Hnífablokkir og seglar
Was hnífasegull á vegg lengd 60sm
2.220 kr.(án VSK)2.753 kr. (með VSK) -
Smávara
Was kjúklingaskæri 25sm
3.817 kr.(án VSK)4.733 kr. (með VSK) -
Smávara, Smávara
WAS Matarmylla – Ø 23 cm
5.394 kr.(án VSK)6.689 kr. (með VSK)- Þvermál: 230 mm.
- Ryðfrítt stál.
- Með handsveif og útfellanlegum fótum.
-
Smávara
Was mjólkurkanna postulín 2.8 dl
1.133 kr.(án VSK)1.405 kr. (með VSK) -
Smávara
Was mjólkurkanna stál 0,6 L
1.475 kr.(án VSK)1.829 kr. (með VSK) -
Smávara
Was mjólkurkanna stál 0.6l m/loki
2.291 kr.(án VSK)2.841 kr. (með VSK) -
Pizzavörur og áhöld
Was pizzutaska fyrir 2 x 16″ pizzur rauð
4.078 kr.(án VSK)5.057 kr. (með VSK)Pizzataska – rauð
Fyrir tvær 16″ pizzur
Stærð: 46 x 46 x 11cm -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottar
Was pottjárnspanna á viðarplatta Ø13sm
3.082 kr.(án VSK)3.822 kr. (með VSK) -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottar
Was pottjárnspanna Ø 16sm
2.943 kr.(án VSK)3.649 kr. (með VSK) -
Pottar, Pottar
Was pottur með skafti kopar Ø 8sm
5.634 kr.(án VSK)6.986 kr. (með VSK)- Hæð: 50 mm
- Þvermál: 80 mm.
- Efni: Kopar/ál
-
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
WAS Salt staukur
1.882 kr.(án VSK)2.334 kr. (með VSK) -
Skálar, Skálar
Was skál stál 3,5l 20x12sm
2.086 kr.(án VSK)2.587 kr. (með VSK) -
Skálar, Skálar
Was skál stál 8l Ø 28sm
4.882 kr.(án VSK)6.054 kr. (með VSK) -
Ausur, sleifar og fleira, Sleikjur, sleifar og fl., Smáhlutir ausur, sleifar og fleira
Was sleif tré 30 sm
148 kr.(án VSK)183 kr. (með VSK)Tré sleif
Lengd: 30cm -
Ausur, sleifar og fleira, Ausur, sleifar og fleira, Sleikjur, sleifar og fl., Sleikjur, sleifar og fl.
Was sleikja – 25 cm
429 kr.(án VSK)532 kr. (með VSK)Sleikja plast – hvít
Stærð: 25 cm -
Ausur, sleifar og fleira
Was stálausa – 75 cl
2.818 kr.(án VSK)3.494 kr. (með VSK)- Lengd: 140 mm.
- Rúmmál: 75 Cl.
-
Smávara
Was vírbursti fyrir grill og samlokujárn – 50 cm
1.962 kr.(án VSK)2.433 kr. (með VSK)Vírbursti fyrir grill og samlokugrill.
Lengd: 50 cm. -
Hitamælar, klukkur og vogir, Smávara
Witt Comfort hitamælir með snúru
9.690 kr.(án VSK)12.015 kr. (með VSK)Witt Cook Perfect Comfort.
Hitamælir með snúru.
Grannur pinni eingöngu 2,5 mm.
Fimm hitanemar tryggja meiri nákvæmni í eldunartíma.
Hámarkshiti: 300 °C
1 x AAA rafhlaða.
Náðu í appið í gegnum WIFI eða Bluetooth.
App Store eða Google Play.
Keramik húðun sem tryggir þol fyrir hærri hita.
-
Hitamælar, klukkur og vogir, Smávara
Witt Cook Perfect hitamælir þráðlaus – 2 mælar
19.777 kr.(án VSK)24.523 kr. (með VSK)Þráðlaus.
2 x mælipinnar.
Grannir pinnar eingöngu 4,2 mm.
Fjórir hitanemar bjóða upp á meiri nákvæmni í eldun.
Þessi hitamælir er hannaður með nýrri rafhlöðutækni.
Ný tegund af endurhlaðanlegri rafhlöðu.
Hámarkshiti: 300 °C
Við eldamennskuna geturðu tengt hitamælirinn í gegnum WIFI eða Bluetooth.
Hlaðið niður appinu í gegnum App Store eða Google Play.
Keramik húðun sem tryggir þol fyrir hærri hita.
Einnig hægt að nota hitamælirinn á snúningsgrilli ( Rotisserie ) -
Hitamælar, klukkur og vogir, Smávara
Witt Cook Perfect hitamælir þráðlaus – 1 mælir
14.089 kr.(án VSK)17.470 kr. (með VSK)
Þráðlaus.
1 x mælipinni.
Grannur pinni eingöngu 4,2 mm.
Fjórir hitanemar bjóða upp á meiri nákvæmni í eldun.
Þessi hitamælir er hannaður með nýrri rafhlöðutækni.
Ný tegund af endurhlaðanlegri rafhlöðu.
Hámarkshiti: 300 °C
Við eldamennskuna geturðu tengt hitamælirinn í gegnum WIFI eða Bluetooth.
Hlaðið niður appinu í gegnum App Store eða Google Play.
Keramik húðun sem tryggir þol fyrir hærri hita.
Einnig hægt að nota hitamælirinn á snúningsgrilli ( Rotisserie )
-
Ausur, sleifar og fleira, Smáhlutir framreiðsla, Smávara
WMF ausa – 29,5 cm
3.521 kr.(án VSK)4.366 kr. (með VSK)WMF ausa.
18/10 Cromargan stál.
Lengd : 29,5 cm -
Smávara, Smávara
WMF Dósaopnari
11.266 kr.(án VSK)13.970 kr. (með VSK)Dósaopnari stál.
-
Hitamælar, klukkur og vogir, Smávara
WMF Hitamælir Instant
3.175 kr.(án VSK)3.937 kr. (með VSK)Kjarn hitamælir af bestu gerð úr þýsku stáli.
-
Spaðar og tangir, Spaðar og tangir
WMF Nuova pasta töng – 25 cm
3.078 kr.(án VSK)3.817 kr. (með VSK)WMF pasta töng.
Lengd: 25 cm
Cromargan 18 /10 stál. -
Pizzavörur, Pizzavörur og áhöld
WMF Pizzaskeri Profi Plus
3.355 kr.(án VSK)4.160 kr. (með VSK)WMF Profi Plus pizzaskeri.
Lengd: 19,8 cm. -
Spaðar og tangir, Spaðar og tangir
WMF salat töng – 31 cm
3.900 kr.(án VSK)4.836 kr. (með VSK)WMF salat töng.
Lengd: 31 cm
Cromargan 18 /10 stál. -
Smávara, Smávara
WMF Salat vinda – Stál
18.309 kr.(án VSK)22.703 kr. (með VSK)WMF salatvinda.
Minnsta mál að þurrka vatnið úr salati, kryddjurtum og berjum.
Salatvinduna er hægt að nota á tvo vegu bæði sem vindu eða sem geymsluílát.
Fjarlægið sigtið úr skálinni og notið sem skál undir matvæli.
Aukalok.
Efni: Stál.
Ummál: 24 cm.
Hæð: 13 cm. -
Ausur, sleifar og fleira, Smáhlutir framreiðsla, Smávara
WMF Salatskeið – 26 cm
1.340 kr.(án VSK)1.662 kr. (með VSK)WMF Salatskeið.
Lengd: 26 cm.
Cromargan stál. -
Ausur, sleifar og fleira, Smáhlutir framreiðsla, Smávara
WMF Salatskeið gata – 26 cm
1.472 kr.(án VSK)1.825 kr. (með VSK)WMF Salat skeið gata.
Lengd: 26 cm.
Cromargan stál. -
Pizzavörur, Pizzavörur og áhöld
WMF Silit pizzahjól
2.293 kr.(án VSK)2.843 kr. (með VSK)WMF Pizzaskeri.
Pizzahjólið má líka nota til að skera bökur, crepes og samlokur.
Beittur hnífur rennur auðveldlega í gegnum deigið. -
Spaðar og tangir, Spaðar og tangir
WMF Silit Plastspaði – 35 cm
2.746 kr.(án VSK)3.405 kr. (með VSK)Plastspaði boginn með stálhandfangi.
Hitaþolin upp að 270 c°
Þolir þvott í uppþvottavél.
BPA Free.Lengd: 35 cm
Breidd: 7,5 cm -
Smávara, Smávara
WMF Silit Salatvinda Hvít – Plast
3.765 kr.(án VSK)4.669 kr. (með VSK)WMF Silit salatvinda.
Lítur: Hvít.
Efni: Plast.
Ummál: 25 cm.
Hæð: 14 cm. -
Ausur, sleifar og fleira, Sleikjur, sleifar og fl., Smáhlutir ausur, sleifar og fleira
WMF Sleif
1.523 kr.(án VSK)1.889 kr. (með VSK)WMF Sleif
Stál handfang.
Sjálf sleifin silicon plast. -
Ausur, sleifar og fleira, Ausur, sleifar og fleira, Smáhlutir framreiðsla
WMF Sósuausa – 18 cm
1.976 kr.(án VSK)2.450 kr. (með VSK)Sósuausa WMF.
Lengd: 18 cm.
18/10 Cromargan stál. -
Spaðar og tangir, Spaðar og tangir
WMF Spaði Profi plus – 32 cm
3.935 kr.(án VSK)4.879 kr. (með VSK)WMF Profi Plus steikarspaði.
Steikarspaði silicon með stálhandfangi.
Hitaþolin upp að 240 c°
Þolir þvott í uppþvottavél.
BPA Free.Lengd: 32 cm
Breidd: 8 cm -
Eldhúsáhöld og gastro, Gjafavörur, Skálar
WMF Stálskálasett Gourmet – 4 skálar.
9.371 kr.(án VSK)11.620 kr. (með VSK)Fallegar og sparilegar stálskálar í setti.
4 skálar í gjafapakkningu.Ummál: 16, 18, 22 og 24 cm.
-
Ausur, sleifar og fleira, Ausur, sleifar og fleira, Smáhlutir framreiðsla
WMF Súpuausa – 24 cm
1.673 kr.(án VSK)2.074 kr. (með VSK)Súpuausa WMF
24 cm
Cromargan 18/10 stál. -
Spaðar og tangir, Spaðar og tangir
WMF sykurtöng – 11 cm
677 kr.(án VSK)840 kr. (með VSK)WMF sykurtöng.
Cromargan stál.
Lengd: 11 cm. -
Hitamælar, klukkur og vogir
WP6K Vigt IP68 – 0,5 gr – 6 kg
56.282 kr.(án VSK)69.790 kr. (með VSK)WP6K Vog.
0,5 gr – 6 kg
Vatnsheld
Stál.
Led ljós
Vigtar í : gr, kg, IB, Ib:oz og PCS -
Smávara, Smávara
Wrapmaster Álfilma 1000 – 1 stk
1.745 kr.(án VSK)2.164 kr. (með VSK)Wrapmaster álfilma
Fyrir 1000 tækið.
Verð miðast við 1 rúllu.
3 rúllur í pakka. -
Smávara
Wrapmaster Álfilma 4500 – 1 stk
17.367 kr.(án VSK)21.535 kr. (með VSK)Wrapmaster álfilma 4500
Verð miðast við eina rúllu.
3 rúllur í pakka. -
Smávara, Smávara
Wrapmaster Plastfilma 1000 -1 stk
974 kr.(án VSK)1.208 kr. (með VSK)Wrapmaster plastfilma
Fyrir 1000 tækið.
Verð miðast við 1 rúllu.
3 rúllur í pakka. -
Smávara
Wrapmaster Plastfilma 4500 – 1 stk
3.794 kr.(án VSK)4.705 kr. (með VSK)Wrapmaster Plastfilma 4500
Verð miðast við eina plastrúllu.
3 rúllur eru í pakkningu. -
Smávara, Smávara
Wrapmaster tæki – 1000
3.935 kr.(án VSK)4.879 kr. (með VSK)Wrapmaster tækin eru frábær til að notkunar fyrir
plast- og álfilmur.
1000 tækið hentar vel til heimilisnota. -
Smávara
Wrapmaster tæki 4500
14.585 kr.(án VSK)18.085 kr. (með VSK)Wrapmaster tæki 4500.
Hentar vel fyrir stærri vinnslur, mötuneyti, skóla og fleira.
46 cm breidd. -
Smávara
YooCook mandolín stál – 3 blöð
14.372 kr.(án VSK)17.821 kr. (með VSK)Louis Tellier YooCook mandolín.
Efni: Stál.
Fylgihlutir: Hlíf, 3 aukahnífar fyrir Julienne skurð.
Stærð: 36 x 11,5 x 11 cm. -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottar
LAVA mini steypujárns pottur rauður – 10 cm
3.808 kr.(án VSK)4.722 kr. (með VSK)Vandaður mini oval pottur 10 cm úr hágæða emaleruðu steypujárni frá Lava
smellpassar undir smærri rétti til að bera fram.Frábær undir osta, kæfur og meðlæti.
Virka á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu og má fara í ofn.