Kotetsu Seki Nakiri hnífur – 16,5 cm
19.689 kr.
Japanskur kokkahnífur Seki Nakiri.
Lengd blaðs: 16,5 cm.
Heildarlengd: 29 cm.
Hæð blaðs: 4,5 cm.
Lengd handfangs: 12 cm.
Handfang: Pakka wood.
Handfangið er mótað fyrir bæði rétthenta og örvhenta.
Þyngd: 160 gr.
Hönnuður: Yasuda Hamono.
Kjarni stálsins: VG-10.
Ytra byrði stáls er 3 lög Damaskus sem eykur sveigjanleika og fjaðurmögnun.
Blaðið hefur burstaða og matta áferð með fallegu mynstri neðst á blaðinu.
Bærinn Seki-City er heimsþekktur fyrir framleiðslu á hágæða hnífum og sverðum.
Upphaflega fyrir 800 árum byrjaði smíði á japönskum Seki sverðum í þorpinu.
Hönnun, gæði og háklassa damaskus stál var fljótt að spyrjast út fyrir landsteinana.
Seki sverðin urðu heimsþekkt sem og hnífarnir sem fylgdu svo í kjölfarið seinna meir.
42 á lager