Betri framstilling, aukið flæði, bætt vinnuaðstaða, ánægjulegri upplifun eru nokkur af þeim fjölmörgu atriðum sem þrautreyndir ráðgjafar okkar vinna náið með viðskiptavinum okkar að bæta.
BVT eða BAKO VERSLUNARTÆKNI er nýtt félag sem sameinar Verslunartækni & Geira og Bako Ísberg í einni öflugri heild.
Við veitum faglega ráðgjöf við val á búnaði, tækjum og áhöldum auk innréttinga fyrir fyrirtæki í verslun og þjónustu sem og fyrirtæki í hótel-, veitinga- og bökunargeiranum.