BVT app fyrir þjónustubeiðnir
Fljótlegt & þægilegt í notkun
Með tilkomu BVT appsins fyrir þjónustubeiðnir viljum við efla þjónustustigið og auka enn frekar aðgengi viðskiptavina í gegnum þægilegar og einfaldar boðleiðir.
Með appinu er hægt að senda inn þjónustubeiðnir í tengslum við yfirhalningu og viðgerð á tækjabúnaði á afar fljótlegan hátt. Þjónustuverkstæðið okkar móttekur beiðnirnar og kemur málunum í réttan farveg.
Appið gerir notendum kleift að :
Hægt er að nálgast appið bæði fyrir iPhone og Android í gegnum App Store og Google Play.
Allar frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjöfum okkar í S: 595-6200, í gegnum netfangið [email protected] og í vefverslun BVT
BVT eða BAKO VERSLUNARTÆKNI er nýtt félag sem sameinar Verslunartækni & Geira og Bako Ísberg í einni öflugri heild.
Við veitum faglega ráðgjöf við val á búnaði, tækjum og áhöldum auk innréttinga fyrir fyrirtæki í verslun og þjónustu sem og fyrirtæki í hótel-, veitinga- og bökunargeiranum.