Blandarar og safapressur
- Þú getur ekki bætt "FRXSH Mousse Chef" við í körfuna, því varan er ekki til á lager.
-
Blandarar og safapressur
BLENDTEC Blandari Connoisseur 825 type F
242.183 kr. (án VSK)- Mótor 1800W
- Fer létt með 150+ blandanir á dag
- 42 forritaðar blandanir + púls
- Hljóðhlíf
- Könnur fylgja ekki
- H: 475 mm.
- B: 229 mm.
- D: 229 mm.
-
Blandarar og safapressur
FRXSH Mousse Chef
892.593 kr. (án VSK)FRXSH Mousse Chef
Öflug vél sem þeytir upp ís, sorbet og önnur frosin matvæli. Virkar einnig mjög vel til að gera mousse, fars, tartar og mauk.
- Stór snerti skjár
- Notendavænt stjórnkerfi
- Hægt stilla skammtafjölda, þrýsting og hversu oft vélin þeytir. Þarf því ekki að þeyta upp allt boxið hverju sinni.
- Hægt að vista allt að 5 kerfi fyrir þá hluti sem eru notaðir mest
Vélin kemur með
2x Stál ílát með loki
1x Þéttilok fyrir þrifa stillingu
1x Þéttihring fyrir þrifa stillingu
1x Mousse Chef „silver“ hnífur fyrir frosið hráefni
1x Þéttilok fyrir almenna notkun
1x Hlífðarskál fyrir almenna notkunHægt að fá flotta aukahluti fyrir vélina
- Mousse Chef „cutter“ Beittur hnífur fyrir tartar, saxað grænmeti, pestó og fars
- Mousse Chef „Whipping disk“ þeytiskífa fyrir Mousse, Rjóma og aðra vökva sem maður vill þeyta.
- Mousse Chef „gold dancer“ úr Titanium-nitride hertu stáli, til að þeyta ís, sorbet og önnur frosin matvæli
- Auka Stál ílát og lok
-
Blandarar, Blandarar og safapressur
Hendi blandari 2,5L 1500W
58.749 kr. (án VSK)Hægt að kaupa staka könnu.
Hraðastillir.1500 watta mótor sem fer létt með að brjóta niður klaka, frosna vöru eða jafnvel grænmeti.
Auðveldur í notkun og hentar vel fyrir súpur, sósur, kokteila, smoothie, ídýfur eða eftirrétti.2,5L – BPA-free, óbrjótanleg kanna sem þolir hita allt frá -40˚C upp í 90˚C.
Hraðastillir.
Gúmmítappar undir fyrir betri stöðugleika.
Auðvelt að þrífa! -
Blandarar, Blandarar og safapressur
Hendi blandari með hljóðhlíf 1680w
98.503 kr. (án VSK)Hendi blandari
Fyrir allskyns drykki, súpur og deserta.
Kemur með 2.5L könnu úr polycarbonate sem þolir að -40°c til 90°c
8350 rpm til 24800 rpm
Specifications
Electrician needed No Plumber needed No Product group Blenders Voltage 230 Brand Hendi Materials ABS (Acrylonitril-butadieen-styrene), PC (Polycarbonate), Stainless steel -
Blandarar, Blandarar og safapressur
Hendi blandari með hljóðhlíf og snertiskjá
118.437 kr. (án VSK)Hendi Blandari með Hljóðhlíf.
Snertiskjár.
3 hraðastillingar.
3 tímastillingar 30, 45 og 90 sek.
Magn: 2,5 ltr.
1680 W -
Blandarar og safapressur
Hendi kanna fyrir blandara 230718c
30.569 kr. (án VSK) -
Blandarar og safapressur
Hendi Safapressa Rafmagns
46.157 kr. (án VSK)HENDI SAFAPRESSA RAFMAGNS
- Búinn til úr áli og ryðfríu stáli, auðvelt að taka í sundur og þrífa.
- Nett og meðfærileg, hentar í allskonar safa gerð.
- H: 470 mm.
- B: 280 mm.
- D: 200 mm.
- RPM: 980/min
- 230W
-
Blandarar og safapressur
Robot Coupe – C 40 ávaxtpressa
119.908 kr. (án VSK)Vönduð safapressa frá Robot Coupe
Kreystir safann úr hráum og elduðum ávöxtum og grænmeti.
er með sköfu innan á skálinni og nær því að ná mestum safa úr hráefninu.
90x75mm cylinder fyrir hráefni.12 ltr per klst.
1500 RPM.
500 W.
1 FN.
Breidd: 240 mm.
Dýpt: 280 mm.
Hæð: 645 mm.
Þyngd: 11 kg. -
Blandarar og safapressur
Robot Coupe – J 100
403.981 kr. (án VSK)Robot Coupe safapressa J100.
Kreistir safann úr flest öllu grænmeti og ávöxtum.
Dropabakki.
Skál, filter og hnífur úr ryðfríu stáli.
Ø 79 mm sjálfvirkur cylinder fyrir hráefni.
hráefnisdallur 7,2 ltr.
Hæð á stút 251 mm.
160 ltr per klst.
1000 W.
1 FN.
Breidd: 235 mm.
Dýpt: 535 mm.
Hæð: 500 mm.
Þyngd: 13 kg.