Zwiesel gjafapakkningar
Vöruflokkar
-
Barvörur og glös, Glös og fylgihlutir, Kokteilglös, Kokteilglös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Gjafakassi Kokteilglös + Glerrör 4 stk í pakka
7.054 kr. (með VSK)4 Zwiesel Aperol, Gin & tonic og kokteilglös á fæti.
Í pakkanum fylgja með 4 glerrör og bursti.Blýlaus kristalsglös.
790 ml.
Hæð: 24 cm -
Gjafavörur, Long drink glös, Longdrink Glös, Longdrink Glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL AGE Highball glös – 4 í pk
3.569 kr. (með VSK)Zwiesel Age Highball glös.
Klassísk hönnun, með fallegu tíglamynstri.
Kristall.
4 st í pakka.
410 ml.
Ummál: 77 mm.
Hæð: 148 mm.
-
Gjafavörur, Whisky Glös, Whisky Glös, Whisky glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL AGE Whisky glös – 4 í pk
3.569 kr. (með VSK)Zwiesel Age Whiskyglös.
Klassísk hönnun, með fallegu tíglamynstri.
Kristall.
4 st í pakka.
Magn: 294 ml.
Ummál: 82 mm.
Hæð: 100 mm.
-
Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Gjafavörur, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Bjórglös á fæti 405 ml – 4 í pk
4.093 kr. (með VSK)Hér um að ræða vinsælustu bjórglösin frá Scott Zwiesel í gjafapakkningu.
Beer Basic serían frá Schott Zwiesel er með
sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni
aukið boost og meira líf í bjórnum.
4 st í pakka.
410 ml.
Hæð: 178 mm. -
Gjafavörur, Long drink glös, Longdrink Glös, Longdrink Glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL FAVE Highball glös – 4 í pk
3.569 kr. (með VSK)Zwiesel Fave Highball glös.
Línulaga hönnun í mynstri glasana.
Kristall.
4 st í pakka.
410 ml.
Ummál: 77 mm.
Hæð: 148 mm.
-
Gjafavörur, Whisky Glös, Whisky Glös, Whisky glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Fave whisky glös – 4 í pk
3.569 kr. (með VSK)Zwiesel Fave whisky glös.
Línulaga hönnun í mynstri glasana.
Kristall.
4 st í pakka.
294 ml.
Ummál: 82 mm.
Hæð: 100 mm.
-
Gin og Tonic Glös, Gjafavörur, Long drink glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Gin og tonic glös – 4 í pk
4.282 kr. (með VSK)Falleg belgmikil gin glös.
Þessi henta vel fyrir góðan G & T, Aperol Spritz og fleiri
góða drykki.
Glösin eru með tritanvörn og því sterkari fyrir vikið.
4 glös í pakka.
Magn: 710 ml.Zwiesel er aldagamalt fyrirtæki sem framleiðir margverðlaunaðan
blýlausan kristal með trítanvörn. -
Gjafavörur, Vínglös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Glass-set Taste Tulip glas – 18 glös
12.959 kr. (með VSK)Falleg gjafaaskja með vínglösum frá Schott Zwiesel.
Tilvalin tækifærisgjöf.
18 vínglös:
6x hvítvínsglös.
6 x rauðvínsglös.
6 x kampavínsglös.
Zwiesel kristalsglösin
innihalda tritan sem styrkir glösin og eru sterkari fyrir vikið. -
Fagfólk, Gjafavörur, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Show sett 4 + 4 glös
6.753 kr. (með VSK)Fallegt gjafasett í Show línunni.
4 x whisky glös.
4 x Long drink glös.Fallega útskorin kristalsglös með tritanvörn.
-
Fagfólk, Gjafavörur, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Stage sett 4+4 glös
6.566 kr. (með VSK)Sett með 4 x 4 glösum, Háir og lágir “tumblerar”
Þung og vígaleg glös úr alvöru kristal beint frá Bæjaralandi.
8 glasa skorið kristalsett frá Zwiesel.4 x whisky glös.
4 x Long Drink glös.
Hágæða margverðlaunaður og tritanvarinn þýskur kristall. -
Glös, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín., Vínglös, Vínglös, Vínglös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Taste karafla og 6 rauðvínsglös
15.836 kr. (með VSK)Zwiesel rauðvínskarafla ásamt 6 Taste rauðvínsglösum úr hágæða blýlausum kristal.
Glösin og karaflan eru með trítan vörn.
Falleg margverðlaunuð hönnun og gæði sem fagmennirnir velja aftur og aftur.Taste glösin eru hönnuð til að ýta undir gæði vínsins og draga fram upplifunina
þegar vínsins er neytt þar sem saman fer lykt og bragð.Falleg gjöf fyrir vínáhugamanninn.
-
Barvörur og glös, Borðbúnaður, Gjafavörur, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín., Whisky Glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Viskí karafla og tvö glös
28.385 kr. (með VSK)Basic Bar Motion settið er glæsilegt með fallegum skurði, sem minnir á grasstrá.
Karaflan er sérlega falleg og nýtískuleg en sækir í gamla strauma.Karafla: 750 ml.
Hæð: 22 cm.
Glös:
Hæð: 10 cm.
Ummál: 9 cm.Í þessum kristalnum er Tritan® sem styrkir glösin og karöfluna þannig að þau brotna síður en
Tritan® kristalgler er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel,
en það er alveg blý og baríumlaust; í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon. -
Gjafavörur, Whisky Glös, Whisky Glös, Whisky glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Whisky Nosing tumbler- 4 stk í pakka
3.719 kr. (með VSK)Schott Zwiesel whisky smökkunarglasið er hannað til að henta vel
fyrir whiskysmökkun. Glasið sjálft hefur góða breidd en mjókkar upp
svokallað túlipana lag. Hannað til að whiskyið njóti sín í bragði, angan og lit.
Með þessu lagi færðu allt það besta úr drykknum.Glösin henta líka vel fyrir dökkt romm.
Magn: 322 ml.
Hæð: 12 cm.
Þvermál: 8,3 cm.

