Falleg belgmikil gin glös.
Þessi henta vel fyrir góðan G & T, Aperol Spritz og fleiri
góða drykki.
Glösin eru með tritanvörn og því sterkari fyrir vikið.
4 glös í pakka.
Magn: 710 ml.
Zwiesel er aldagamalt fyrirtæki sem framleiðir
margverðlaunaðan
blýlausan kristal með trítanvörn.
Basic Bar Motion settið er glæsilegt með fallegum skurði, sem minnir á grasstrá.
Karaflan er sérlega falleg og nýtískuleg en sækir í gamla strauma.
Karafla: 750 ml.
Hæð: 22 cm.
Glös:
Hæð: 10 cm.
Ummál: 9 cm.
Í þessum kristalnum er Tritan® sem styrkir glösin og karöfluna þannig að þau brotna síður en
Tritan® kristalgler er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel,
en það er alveg blý og baríumlaust; í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon.
Schott Zwiesel whisky smökkunarglasið er hannað til að henta vel fyrir whiskysmökkun. Glasið sjálft hefur góða breidd en mjókkar upp svokallað túlipana lag. Hannað til að whiskyið njóti sín í bragði, angan og lit. Með þessu lagi færðu allt það besta úr drykknum.
Zwiesel Wineshine vatns - eða gosglas. Magn: 37 cl. Ummál: 81 mm. Hæð: 104 mm.
Vönduð glös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal sem styrkir glösin. Fallegt mynstur sem brotnar skemmtilega upp í góðri birtu. Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum. Ath verð miðast við stykkjartal.