Gjafavörur
-
Bretti, Gjafavörur
Trébretti með 4 glerkrukkum – 150 ml
4.903 kr. (með VSK)4 gler krukkur með smelluloki á trébakka.
Flott samsetning til að bera fram í og bera á borð.
Eða einfaldlega til að geyma í.Trébakki: 49 x 9,4 x 1,8 cm
Krukkur magn: 150 ml. -
Bretti, Gjafavörur
Trébretti með ostahníf – acasíuviður
3.120 kr. (með VSK)Flott og nett trébretti úr acasíuvið með einum ostahníf.
Æðisleg tækifærisgjöf.Stærð: 26 x 23 cm.
Hæð: 1,5 cm -
Bretti, Gjafavörur
Viðarstandur 2 hæða með steinflísum
3.794 kr. (með VSK)Flottur viðarstandur með tveimur steinplöttum flottur á borði
undir allskyns smárétti.Breidd: 32 cm.
Dýpt: 18 cm.
Hæð: 27 cm. -
Gjafavörur, WMF hnífapör
WMF BASE hnífaparasett – fyrir 12 manns
41.116 kr. (með VSK)Fallegt og vandað hnífaparasett
frá WMF sem innihaldur sett fyrir 12 manns
18/10 Cromargan stál.
12 – matargafflar
12– matarhnífar
12– matskeiðar
12 – Kökugafflar
12– teskeiðar
Settið kemur í fallegri gjafaöskju. -
Gjafavörur, Skálar, Skálar
WMF Bistro salat sett – skál og áhöld
7.291 kr. (með VSK)Fallegt salatsett í Bistro línunni frá WMF.
Postulínsskál ummál 26 cm.
Salatskeið og salatgaffall 30 cm Cromargan stál. -
Gjafavörur
WMF Kult X töfrasproti
15.227 kr. (með VSK)WMF Kult X blandarinn er mjög nettur og smart.
Hann er léttur að vinna með.
Breytilegar hraðastillingar.
Cromargan stál.
Tvöfaldur hnífur.
600 W
Lengd á snúru 1 meter. -
Gjafavörur, Skálar
WMF Stálskálasett Gourmet – 4 skálar.
11.620 kr. (með VSK)Fallegar og sparilegar stálskálar í setti.
4 skálar í gjafapakkningu.Ummál: 16, 18, 22 og 24 cm.
-
Gjafavörur
WMF Taverno salat sett – skál og áhöld
5.935 kr. (með VSK)Glæsilegt Taverno salat sett frá WMF.
Falleg glerskál með salatskeið og salatgaffli.
Ummál: 23 cm.
Hæð: 12 cm. -
Fagfólk, Gjafavörur
ZWIESEL Show sett 4 + 4 glös
5.948 kr. (með VSK)Fallegt gjafasett í Show línunni.
4 x whisky glös.
4 x Long drink glös.Fallega útskorin kristalsglös með tritanvörn.
-
Fagfólk, Gjafavörur
ZWIESEL Stage sett 4+4 glös
6.388 kr. (með VSK)Sett með 4 x 4 glösum, Háir og lágir “tumblerar”
Þung og vígaleg glös úr alvöru kristal beint frá Bæjaralandi.
8 glasa skorið kristalsett frá Zwiesel.4 x whisky glös.
4 x Long Drink glös.
Hágæða margverðlaunaður og tritanvarinn þýskur kristall. -
Gjafavörur, Vínglös
Zwiesel Taste Tulip vínglös í gjafaöskju – 8 glös
7.836 kr. (með VSK)Falleg gjafaaskja með vínglösum frá Schott Zwiesel.
Skemmtileg gjöf fyrir allskyns tilefni.
8 vínglös:
4x hvítvínsglös.
4 x rauðvínsglös.Zwiesel kristalsglösin
innihalda tritan sem styrkir glösin og eru sterkari fyrir vikið. -
Borðbúnaður, Gjafavörur, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
ZWIESEL Viskí karafla og tvö glös
27.156 kr. (með VSK)Basic Bar Motion settið er glæsilegt með fallegum skurði, sem minnir á grasstrá.
Karaflan er sérlega falleg og nýtískuleg en sækir í gamla strauma.Karafla: 750 ml.
Hæð: 22 cm.
Glös:
Hæð: 10 cm.
Ummál: 9 cm.Í þessum kristalnum er Tritan® sem styrkir glösin og karöfluna þannig að þau brotna síður en
Tritan® kristalgler er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel,
en það er alveg blý og baríumlaust; í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon. -
Fatnaður, Gjafavörur
Leðursvunta dökkbrún
11.057 kr. (með VSK)Smekksvunta leður.
Litur: Dökkbrún.
Hágæða leðursvunta með stillanlegri ól um háls og mitti
Stálhringur á hlið undir viskastykki