Zwiesel rauðvínskarafla ásamt 6 Taste rauðvínsglösum úr hágæða blýlausum kristal.
Glösin og karaflan eru með trítan vörn.
Falleg margverðlaunuð hönnun og gæði sem fagmennirnir velja aftur og aftur.
Taste glösin eru hönnuð til að ýta undir gæði vínsins og draga fram upplifunina
þegar vínsins er neytt þar sem saman fer lykt og bragð.
Basic Bar Motion settið er glæsilegt með fallegum skurði, sem minnir á grasstrá.
Karaflan er sérlega falleg og nýtískuleg en sækir í gamla strauma.
Karafla: 750 ml.
Hæð: 22 cm.
Glös:
Hæð: 10 cm.
Ummál: 9 cm.
Í þessum kristalnum er Tritan® sem styrkir glösin og karöfluna þannig að þau brotna síður en
Tritan® kristalgler er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel,
en það er alveg blý og baríumlaust; í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon.