Glös
Vöruflokkar
- Barvörur
- Bökunarvörur
- Borðbúnaður
- Eldhúsáhöld
- Gjafavörur
- Glös og fylgihlutir
- Hnífar og Fylgihlutir
- Kæli og Frystitæki
- Picnic vörur
- Pizzavörur
- Pottar og pönnur
- Raftæki
- Smávara
- Vínkælar
- Zwiesel gjafapakkningar
-
Gjafavörur, Long drink glös, Longdrink Glös, Longdrink Glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL AGE Highball glös – 4 í pk
3.420 kr. (með VSK)Zwiesel Age Highball glös.
Klassísk hönnun, með fallegu tíglamynstri.
Kristall.
4 st í pakka.
410 ml.
Ummál: 77 mm.
Hæð: 148 mm.
-
Gjafavörur, Whisky Glös, Whisky Glös, Whisky glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL AGE Whisky glös – 4 í pk
3.420 kr. (með VSK)Zwiesel Age Whiskyglös.
Klassísk hönnun, með fallegu tíglamynstri.
Kristall.
4 st í pakka.
Magn: 294 ml.
Ummál: 82 mm.
Hæð: 100 mm.
-
Barvörur og glös, Koníaksglös, Koníaksglös, Koníaksglös og digestiveZWIESEL Bar Special Grappaglas – 11 cl
1.354 kr. (með VSK)Það er að sjálfsögðu ekki hægt að drekka grappa eða góðan digestive
nema úr til þess gerðum glösum.
Magn: 11 cl
Hæð: 190 mm.
6 glös í pakkningu. -
Barvörur og glös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, BjórglösZWIESEL Bjórglas hveitibjórglös – 6 st
1.236 kr. (með VSK)Hér er hveitibjórglas með aðeins öðru lagi, glasið breikkar upp á við
en mjókkar svo í toppinn. Með þessu móti er hveitibjórinn að koma
sem best út í bragði og lykt.
Hæð: 180 mm
Magn: 540 mlBeer Basic Craft Wheat kristal glas frá Zwiesel 0,4 cl
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Barvörur og glös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, BjórglösZWIESEL Bjórglös 0,2 ltr – 6 st
1.148 kr. (með VSK)Þessi henta vel fyrir bjórsmakkið.
Magn: 0,2 ltr
Beer Basic.
Kristalsglös með trítanvörn.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum. -
Bjórglös, Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös á fæti – 513 ml – 6 í pk
2.004 kr. (með VSK)Zwiesel Bjórglös á fæti.
Magn: 513 ml.
Hæð: 191 mm
Beer Basic serían frá Schott Zwiesel er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.Eingöngu er hægt að fá glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Gjafavörur, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Bjórglös á fæti 405 ml – 4 í pk
3.923 kr. (með VSK)Hér um að ræða vinsælustu bjórglösin frá Scott Zwiesel í gjafapakkningu.
Beer Basic serían frá Schott Zwiesel er með
sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni
aukið boost og meira líf í bjórnum.
4 st í pakka.
410 ml.
Hæð: 178 mm. -
Bjórglös, Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös á fæti 405 ml – 6 í pk
1.840 kr. (með VSK)Hér um að ræða vinsælustu bjórglösin frá Scott Zwiesel.
Þessi glæsilegu bjórglös fást víða um heim og bjóðum við
glösin á frábæru verði til viðskiptavina okkar.BEER BASIC serían frá SCHOTT ZWIESEL er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.Lágmarskpöntun 6 glös.
405 ml. -
Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös Craft – 450 ml
1.262 kr. (með VSK)Universal Craft bjórglös.
Craft glösin eru sérhönnuð fyrir Craft bjóra sem eru almennt
bragðmeiri, maltaðri og hafa meiri fyllingu.
Glös sem fullkomna ánægjuna af góðum öl.Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.
Magn: 450 ml
Hæð: 165 mm
Ummál: 88 mm
6 Glös í pakka. -
Barvörur og glös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, BjórglösZWIESEL Bjórglös IPA – 36,5 cl
1.266 kr. (með VSK)Beer Basic Indian Pale Ale glasið er hannað til að IPA bjórinn njóti sín sem best.
Glasið er mjótt neðst en breikkar upp, þannig ná humlarnir í bragði og lykt að njóta sín sem best.
Ekki er það síðra fyrir dekkri IPA bjórana.
Hæð: 180 mm
Magn: 365 ml.Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Bjórglös, Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös Pint – 0,6 ltr
666 kr. (með VSK)Schott Zwiesel Pint bjórglösin eru sérstaklega hönnuð fyrir hinn
ekta enska bjór eða Pint.
Froðan í glasinu kemur betur út þar sem barmur glassins sveigist aðeins út á við.
Glasið er 0,6 ltr.
Hæð er 15,7 cm.
Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Gjafavörur, Long drink glös, Longdrink Glös, Longdrink Glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL FAVE Highball glös – 4 í pk
3.420 kr. (með VSK)Zwiesel Fave Highball glös.
Línulaga hönnun í mynstri glasana.
Kristall.
4 st í pakka.
410 ml.
Ummál: 77 mm.
Hæð: 148 mm.
-
Gjafavörur, Whisky Glös, Whisky Glös, Whisky glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Fave whisky glös – 4 í pk
3.421 kr. (með VSK)Zwiesel Fave whisky glös.
Línulaga hönnun í mynstri glasana.
Kristall.
4 st í pakka.
294 ml.
Ummál: 82 mm.
Hæð: 100 mm.
-
Gin og Tonic Glös, Gjafavörur, Long drink glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Gin og tonic glös – 4 í pk
4.104 kr. (með VSK)Falleg belgmikil gin glös.
Þessi henta vel fyrir góðan G & T, Aperol Spritz og fleiri
góða drykki.
Glösin eru með tritanvörn og því sterkari fyrir vikið.
4 glös í pakka.
Magn: 710 ml.Zwiesel er aldagamalt fyrirtæki sem framleiðir margverðlaunaðan
blýlausan kristal með trítanvörn. -
Barvörur og glös, Glös og fylgihlutir, Kokteilglös, KokteilglösZWIESEL Hurricane kokteilglas – 6 st
1.355 kr. (með VSK)Hurricane kokteilglös á fæti frá Schott Zwiesel.
Glösin henta undir alla kokteila og óáfenga drykki.
Magn. 530 ml.
Hæð: 183 mm.6 glös í pakkningu.
-
Barvörur og glös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, BjórglösZWIESEL Hveiti bjórglös – 6 st.
1.376 kr. (með VSK)Schott Zwiesel.
Hveitibjórglas 450 ml.
Hæð: 217 mm.BEER BASIC serían frá SCHOTT ZWIESEL er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Verð miðast við stykkjartal.

