Bjórglös
Vöruflokkar
- Barvörur
- Bökunarvörur
- Borðbúnaður
- Eldhúsáhöld
- Gjafavörur
- Glös og fylgihlutir
- Hnífar og Fylgihlutir
- Kæli og Frystitæki
- Picnic vörur
- Pizzavörur
- Pottar og pönnur
- Raftæki
- Smávara
- Vínkælar
- Zwiesel gjafapakkningar
-
Barvörur og glös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, BjórglösZWIESEL Bjórglös IPA – 36,5 cl
1.266 kr. (með VSK)Beer Basic Indian Pale Ale glasið er hannað til að IPA bjórinn njóti sín sem best.
Glasið er mjótt neðst en breikkar upp, þannig ná humlarnir í bragði og lykt að njóta sín sem best.
Ekki er það síðra fyrir dekkri IPA bjórana.
Hæð: 180 mm
Magn: 365 ml.Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Bjórglös, Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös Pint – 0,6 ltr
666 kr. (með VSK)Schott Zwiesel Pint bjórglösin eru sérstaklega hönnuð fyrir hinn
ekta enska bjór eða Pint.
Froðan í glasinu kemur betur út þar sem barmur glassins sveigist aðeins út á við.
Glasið er 0,6 ltr.
Hæð er 15,7 cm.
Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Barvörur og glös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, BjórglösZWIESEL Hveiti bjórglös – 6 st.
1.376 kr. (með VSK)Schott Zwiesel.
Hveitibjórglas 450 ml.
Hæð: 217 mm.BEER BASIC serían frá SCHOTT ZWIESEL er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Verð miðast við stykkjartal. -
Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Hveiti bjórglös 0,5 ltr – 6 í pk
1.642 kr. (með VSK)Zwiesel hveitibjór glös.
Magn: 500 ml.
Hæð: 255 mm
6 glös í pakkningu.
BEER BASIC serían frá SCHOTT ZWIESEL er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.

