Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
ZWIESEL Whisky Nosing tumbler- 4 stk í pakka
2.874 kr.(án VSK)3.564 kr. (með VSK)
Schott Zwiesel whisky smökkunarglasið er hannað til að henta vel
fyrir whiskysmökkun. Glasið sjálft hefur góða breidd en mjókkar upp
svokallað túlipana lag. Hannað til að whiskyið njóti sín í bragði, angan og lit.
Með þessu lagi færðu allt það besta úr drykknum.
Glösin henta líka vel fyrir dökkt romm.
Magn: 322 ml.
Hæð: 12 cm.
Þvermál: 8,3 cm.
4 á lager
Tengdar vörur
-
Gjafavörur, Hnífasett, Hnífasett, Japanskir HnífarJKC Tsuchime Western Style hnífasett – 3 hnífar
17.121 kr.(án VSK)21.230 kr. (með VSK)JKC Tsuchime Western Style hnífasett – 3 hnífar
M/V ( Molybdenum Vanadium ) Ryðfrítt stál.
1 lag af stáli.
Fallega hamrað blað á hnífunum.
3 hnífar í setti:
Deba hnífur 120 mm.
Santoku 170 mm.
Nakiri 170 mm.
Meðhöndlun:
Þvoið hnífinn í höndunum, ekki er mælt með að setja þá í uppþvottavél.
Marmara, gler eða granít skurðabretti eru ekki hentug vinnubretti það
getur orðið til þess að það kvarnist úr hnífunum.
Notið mjúk bretti sem fara betur með hnífinn plast eða kvoðubretti. -
Gjafavörur, Hnífasett, Hnífasett, Japanskir HnífarJKC Tsuchime hnífasett – 3 hnífar
17.121 kr.(án VSK)21.230 kr. (með VSK)JKC Tsuchime hnífasett – 3 hnífar
M/V ( Molybdenum Vanadium ) Ryðfrítt stál.
1 lag af stáli.
Fallega hamrað blað á hnífunum.
3 hnífar í setti:
Utility hnífur 135 mm.
Santoku 165 mm.
Nakiri 170 mm.
Meðhöndlun:
Þvoið hnífinn í höndunum, ekki er mælt með að setja þá í uppþvottavél.
Marmara, gler eða granít skurðabretti eru ekki hentug vinnubretti það
getur orðið til þess að það kvarnist úr hnífunum.
Notið mjúk bretti sem fara betur með hnífinn plast eða kvoðubretti. -
Gjafavörur, Svuntur og kokkahúfurBILLIET Leðursvunta dökk brún
9.985 kr.(án VSK)12.381 kr. (með VSK)Smekksvunta leður.
Litur: Dökkbrún.Hágæða leðursvunta með stillanlegri ól um háls og mitti
Stálhringur á hlið undir viskastykkiFalleg og klæðileg
-
Bretti, Bretti og skálar, GjafavörurBILLIET Skurðarbretti NATURAL- 40 cm
4.071 kr.(án VSK)5.048 kr. (með VSK)Skurðarbretti Natural.
Það skemmtilega með þessi trébretti er að engin eru alveg eins.
Stærð: 40 x 22 cm.






