Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
Sýningareintak: DeliVita Pizzaofn Olive Green – Viðarofn
414.654 kr.829.308 kr.(án VSK)1.028.342 kr. Original price was: 1.028.342 kr..514.171 kr.Current price is: 514.171 kr.. (með VSK)
Sýningareintak með 50% afslætti.
DeliVita hefur framleitt ofurvinsæla pizzaofna um árabil.
Handgerður pizzaofn fyrir viðarkubba massívur og
vel einangraður enda hannaður til að hafa utandyra.
Glæsilegur í útieldhúsið, í garðinn eða á pallinn.
Pizzaofninn nær 550 °C á 25 mínútum.
Hitunarmöguleikar: Viður
Fyrir utan það að baka pizzur þá er líka hægt að nota ofninn til að
elda steikur, fisk, grænmeti, nan brauð og fl.
Helstu
eiginleikar
- Hannaður á Ítalíu – byggður á aldagamalli pizzuhefð
og ítölskum gæðum - Viðarkynntur pizzaofn – skilar einstökum viðarilm og
stökkum botni - Létt trefjaglerhönnun, aðeins 30 kg –
auðvelt að færa til og setja upp hvar sem er - Tilbúinn til notkunar á aðeins 25 mínútum –
fullkominn fyrir skyndilega pizzakvöld - Pizzur eldaðar á allt niður í 60 sekúndum –
hámarks hitastig fyrir hraða og fullkomna eldun
Stálborð fylgir með ofninum.
1 á lager
Tengdar vörur
-
Áhöld og fylgihlutir, Pizzavörur, Pizzavörur og áhöldPizza bökunarplata – 32 cm
1.663 kr.(án VSK)2.062 kr. (með VSK)Pizzabakki 32 cm
Bakkinn hentar vel í heimilis bakaraofna.ATH þessir bakkar henta ekki fyrir pizzaofna.
-
Áhöld og fylgihlutir, Pizzavörur, Pizzavörur og áhöldTHERMOHAUSER Pizza hjól – 10 cm
2.272 kr.(án VSK)2.817 kr. (með VSK)Theromhauser pizzahjól.
Ummál á hníf: 10 cm. -
Pizzavörur og áhöldBursti með sköfu fyrir pizzaofna – 105 cm
13.803 kr.(án VSK)17.116 kr. (með VSK)Bursti með sköfu fyrir pizzaofna.
Heildarlengd: 105 cm. -
Áhöld og fylgihlutir, Pizzavörur, Pizzavörur og áhöldWMF Pizzaskeri Profi Plus
3.650 kr.(án VSK)4.526 kr. (með VSK)WMF Profi Plus pizzaskeri.
Lengd: 19,8 cm.





