Bako Verslunartækni hefur í samstarfi við fjölmörg fyrirtæki unnið að hönnun og uppsetningu á Mecalux rekka- og brettakerfi fyrir lagera og vöruhús.

Mecalux er þekkt merki í framleiðslu á kerfum fyrir allar stærðir vöruhúsa og niður í minni einingar. Mikil reynsla og kunnátta er hjá sérfræðingum Bako Verslunartækni varðandi ráðgjöf, sölu og þjónustu á Mecalux.

Settu þig í samband við söluráðgjafa okkar í gegnum netfangið [email protected] eða 595-6200