Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
-
Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
ZWIESEL Alloro karafla – 1,5 ltr
21.639 kr.Alloro er handunnin kristals karafla frá Zwiesel.
Yfirborð á hálsi karöflunnar er hannað til þess
að dropar renni ekki niður.
Hæð 352 mm
Stærð 1,5 ltr -
Karöflur og fylgihlutir, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
ZWIESEL Classico Karafla 75cl
7.990 kr.Zwiesel Classico kristals karafla
Magn: 0,75 ltr -
Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
ZWIESEL Diva umhellingar stútur á karöflu
7.550 kr.Stútnum er komið fyrir ofan í karöflunni, best henta þeir á
karöflur með breiðan háls.
Vínið rennur hægar niður og fær því meira súrefni og öndun
við umhellingu.
Skemmtileg nýjung frá Zwiesel. -
Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
ZWIESEL Pure karafla – 75 cl
12.270 kr.Pure kristals karafla 0,75 ltr
Best er að handþvo karöflurnar.
Helst að skola bara með heitu vatni og sleppa sápunni.
Eða nota karöflubursta. -
Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
ZWIESEL spýtudallur handunnin – lítill
11.900 kr.Spýtudallur fyrir vínsmakkanir.
Hönnunin er til þess gerð að ekki skvettist upp úr honum. -
Gjafavörur, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
ZWIESEL Viskí karafla og tvö glös
26.990 kr.Basic Bar Motion settið er glæsilegt með fallegum skurði, sem minnir á grasstrá.
Karaflan er sérlega falleg og nýtískuleg en sækir í gamla strauma.Karafla: 750 ml.
Hæð: 22 cm.
Glös:
Hæð: 10 cm.
Ummál: 9 cm.Í þessum kristalnum er Tritan® sem styrkir glösin og karöfluna þannig að þau brotna síður en
Tritan® kristalgler er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel,
en það er alveg blý og baríumlaust; í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon.