Uppþvottavélar
-
Uppþvottavélar
Aristarco Hood uppþvottarvél 50 x 50 cm
- Hæð: 1494-1589 mm. (lokuð)
- Hæð: 1970-2065 mm. (opinn)
- Breidd: 703 mm.
- Dýpt: 757 mm.
- Þyngd: 95 kg
- Tekur 50x50 cm uppþvottavélagrindur
- Þvær 30-40 grindur á klukkutíma
- Þvottadæla: 550 W
- Innbyggðar affalls-, sápu-, og gljáadælur
- Stillanlegir fætur.
- Fylgja 2x uppþvottagrindur og 1x hnífaparagrind
- Hægt að setja í gang með því að loka húddi
- Búin til úr ryðfríu stáli
-
Uppþvottavélar
ARISTARCO Hood uppþvottavél
- Hæð: 1494-1969 mm.
- Breidd: 785 mm.
- Dýpt: 793 mm.
- Þyngd: 152,5 kg.
- Tekur 50 x 60 cm uppþvottavélagrindur.
- Þvottadæla: 1300 W.
- LCD skjár.
- Hægt að setja í gang með því að loka húddi.
- Tvöfaldur rafmagnsskammtari fyrir þvottaefni og gljáa.
- Ryðfrítt stál.
-
Uppþvottavélar
Aristarco Undirborðs Uppþvottavél
Aristarco Undirborðs uppþvottavél
- Hæð: 814 mm.
- Breidd: 572 mm.
- Dýpt: 635 mm.
- Tekur 50 x 50 cm uppþvottargrindur
- Þvær 30-40 grindur á klukkutíma
- Innbyggð affalsdæla
- Innbyggð sápudæla
- Hægt að breyta vélinni í einsfasa gegn vægu gjaldi
- Hægt að sérpanta 60Hz útgáfu í skip
-
Aukahlutir fyrir Uppþvottavélar
HBE Hnífaparabakki
2.027 kr.Hnífaparabakki.
52 x 29 x 9,5 xm. -
Uppþvottagrindur
HBE Hnífaparagrind
2.705 kr.Hnífaparagrind
8 hólf. -
Aukahlutir fyrir Uppþvottavélar
Hendi hnífaparabakki 6 hólf grátt plast
3.153 kr. -
Aukahlutir fyrir Uppþvottavélar
Hendi hnífaparabakki 4 hólf grátt plast
2.565 kr.Hnífaparabakki grár
Stærð: 53 x 32,5 x 10
Fjögur hólf
-
Aukahlutir fyrir Uppþvottavélar
Hnífaparagrind 4 hólf – grá
1.916 kr.Hnífaparagrind 4 hólf
Grá -
Uppþvottavélar
Hobart Húdd Uppþvottavél
- Þrjú þvottakerfi 60 / 90 / 180 sekúndur
- Hæð: 1470 mm / 1915 mm í opinni stöðu
- Breidd: 635 mm
- Dýpt: 815 mm
- Þyngd: 100 kg
- Tekur 50x50 uppþvottargrindur
- Þvær allt að 60 uppþvottagrindur á klukkutíma
- Allt að 440 mm háir hlutir komast fyrir í vélinni
- Hægt að setja í gang með að loka húddi
- Skoldæla
Hljóðstig: 63 db
400 / 50 / 3 FN
-
Uppþvottavélar
Hobart Húdduppþvottavél AM 900I
989.307 kr. -
Uppþvottavélar
Hobart Undirborðsvél Ecomax
Hobart Ecomax 504.
Hæð: 820 mm.Breidd: 576 mm.
Dýpt: 604 mm.
Tekur 50x50 uppþvottargrindur
Hæsta þvottahæð: 360 mm.
Tvö kerfi: 60 sek. eða 150 sek. þvottur
Þrífur allt að 60 uppþvottagrindur á klukkustund
Spaðar í botni og toppi
-
Uppþvottavélar
HOBART uppþvottavél
1.104.666 kr.- Hæð: 1995 mm. (í opinni stöðu)
- Breidd: 635 mm.
- Dýpt: 742 mm.
- Tekur 50x50 uppþvottargrindur
- Þvær 60x grindur á klukkutíma
- Allt að 440 mm. háir hlutir komast fyrir í vélinni
- Hægt að setja í gang með að loka húddi
-
Uppþvottavélar
MBM hudd.uppþv.einnangruð.digital CRP
908.677 kr.Aukin framlegð í stóreldúsinu. Húdd uppþvottavél með 45 cm opnun. Þejú kerfi 60/120/150 sek. 3 fasa 400 V.
-
Uppþvottagrindur
Uppþvottagrind hnífapara
7.512 kr.Hnífpara uppþvottagrind.
50 x 50 cm.