Raftæki

  • Raftæki

    CORBY Stockton Gufutæki – Svart

    15.200 kr.

    Corby  Stokcton gufutæki.
    Litur: Svartur. 
    Stálplata að framan.
    2 x gufustillingar.
    270 ml vatnstankur.
    Létt og mjög meðfærileg.

    Fötin verða slétt og fersk á nokkrum mínútum. 
    Þessi græja bjargar deginum eða kvöldinu á örskammri stund. 

    1500 W
    Þyngd: 1,1 kg.
    Lengd á snúru: 3 m.