Mogogo framstillingarvörur
Mogogo samanstendur af nokkrum hönnunarlínum sem einkennast af fallegum
borðum, hilum og öðrum smáatriðum úr samsettum einingum.
Heildarásýnd áherslna í hönnun á Mogogo einkennast af glæsilegri nútímalegri
útlitshönnun sem tekið er eftir.
Grunnurinn í Mogogo hönnuninni býður upp á þannig möguleika að búa til margs
konar útfærslur af hlaðborðum og barborðum t.a.m. Hægt er að þróa útfærsluna
enn frekar með upphitunar og eldunarstöðvum sem part af samsetningunni.
Mogogo samsetningarkerfið býður upp á alla möguleika fyrir mismunandi
veitinga- og veislulausnir
-
Framstillingarvörur, Mogogo framstillingarvörurMogogo Cantine framstillingarvagn á hjólum
Mogogo Cantine framstillingarvagn á hjólum.
Margir möguleikar á að bæta við grunnvagninn, auka grind, hillum og skúffum.Vagninn er framleiddur úr bambus og sandblásnu ryðfríu stáli.
Hjólin er hægt að fá í svörtu eða koparhúðuð.
Grunnstærð:
Lengd: 204,5 cm.
Breidd: 76 cm.
Hæð: 92 cm.
Cantine bæklingur -
Framstillingarvörur, Mogogo framstillingarvörurMogogo Modular framstillingar borð
Í Mogogo Modular línunni er hægt að finna margar glæsilegar uppsetningar,
fyrir hlaðborð, morgunverð, barir, afgreiðsluborð svo lengi mætti telja.Ílöng, sveigð, kassalaga borð, verslunarborð.
Einnig er hægt að fá fylgihlutina með til að bæta við stækka og gera glæsilegra.Við mælum með að renna í gegnum bæklinginn og skoða hinar ýmsu útfærslur sjá hér Modular framstillingar


