Borðbúnaður
Vöruflokkar
- Barvörur
- Bökunarvörur
- Borðbúnaður
- Eldhúsáhöld
- Gjafavörur
- Glös og fylgihlutir
- Hnífar og Fylgihlutir
- Kæli og Frystitæki
- Picnic vörur
- Pizzavörur
- Pottar og pönnur
- Raftæki
- Smávara
- Vínkælar
- Zwiesel gjafapakkningar
-
Glös, Kokteilglös, Kokteilglös, KokteilglösZWIESEL Belfesta martini glas – 6 st
1.855 kr. (með VSK)Belfesta martiniglas.
Tignarleg og virkilega falleg Martini glös.
Magn: 35 cl.
Hæð: 18 cmKristalsglös með Tritan vörn.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum. -
Bjórglös, Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös á fæti – 513 ml – 6 í pk
2.004 kr. (með VSK)Zwiesel Bjórglös á fæti.
Magn: 513 ml.
Hæð: 191 mm
Beer Basic serían frá Schott Zwiesel er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.Eingöngu er hægt að fá glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Bjórglös, Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös á fæti 405 ml – 6 í pk
1.840 kr. (með VSK)Hér um að ræða vinsælustu bjórglösin frá Scott Zwiesel.
Þessi glæsilegu bjórglös fást víða um heim og bjóðum við
glösin á frábæru verði til viðskiptavina okkar.BEER BASIC serían frá SCHOTT ZWIESEL er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.Lágmarskpöntun 6 glös.
405 ml. -
Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös Craft – 450 ml
1.262 kr. (með VSK)Universal Craft bjórglös.
Craft glösin eru sérhönnuð fyrir Craft bjóra sem eru almennt
bragðmeiri, maltaðri og hafa meiri fyllingu.
Glös sem fullkomna ánægjuna af góðum öl.Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.
Magn: 450 ml
Hæð: 165 mm
Ummál: 88 mm
6 Glös í pakka. -
Bjórglös, Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Bjórglös Pint – 0,6 ltr
666 kr. (með VSK)Schott Zwiesel Pint bjórglösin eru sérstaklega hönnuð fyrir hinn
ekta enska bjór eða Pint.
Froðan í glasinu kemur betur út þar sem barmur glassins sveigist aðeins út á við.
Glasið er 0,6 ltr.
Hæð er 15,7 cm.
Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín.ZWIESEL Cirquo karafla – 0,75 ltr
52.391 kr. (með VSK)CIRQUE karafla
Cirquo er handgerð og unnin úr trítan kristal, en ekkert blý er notað í framleiðslu Zwiesel.
Rispuvörn, þolir uppþvottavél, einstök dropa vörn þegar hellt er.Hæð: 31 cm
-
Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín.ZWIESEL Classico Karafla – 75 cl
7.162 kr. (með VSK)Zwiesel Classico kristals karafla
Magn: 0,75 ltr -
Glös, Vínglös, Vínglös, VínglösZWIESEL Diva Bordeaux – 2 glös í pakka
3.927 kr. (með VSK)Klassísk lína frá Zwiesel.
Diva Bordaux glös 59 cl
2 stk í gjafapakkningu.Hentar vel fyrir :Dole (Pinot Noir & Gamay), Tempranillo, Lagrein, Dolcetto,
Zweigelt, Spätburgunder (Pinot Noir), Dornfelder, Blaufränkisch, Bordeaux AOC -
Glös, Kampavínsglös, KampavínsglösZWIESEL Diva kampavínsglös – 22 cl
2.082 kr. (með VSK)Elegant og falleg kampavínsglös með háum fæti.
Í botni glassins eru Moussier punktar sem gefa meira
líf í freyðandi vínið.
Hæð: 25 cm
Magn: 220 mlVönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Frábær glös fyrir t.d Franciacorta, Champagne Blanc-de-Blancs, Cava, Prosecco, Sekt -
Glös, Kampavínsglös, KampavínsglösZWIESEL Diva kampavínsglös – 29 cl
1.657 kr. (með VSK)Diva Kampavínsglös.
Magn: 29 cl
Klassísk lína frá Zwiesel.
Eingöngu fáanleg 6 glös í pakkningu. -
Framreiðsla, Glös, Glös, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín.ZWIESEL Diva Karafla – 1ltr
14.116 kr. (með VSK)Zwiesel Kristals karafla Diva.
Magn: 1 ltr. -
Glös, Glös, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín, Karöflur og fylgihlutir fyrir vín.ZWIESEL Diva umhellingar stútur á karöflu
8.262 kr. (með VSK)Stútnum er komið fyrir ofan í karöflunni, best henta þeir á
karöflur með breiðan háls.
Vínið rennur hægar niður og fær því meira súrefni og öndun
við umhellingu.
Skemmtileg nýjung frá Zwiesel. -
Glös, Kampavínsglös, KampavínsglösZWIESEL Enoteca Flute kampavínsglas – 24 cl
3.839 kr. (með VSK)Zwiesel Kampavínsglas.
Magn: 24 cl
Handunnið kristalsglas.
Eingöngu fáanleg í 6 glasa pakkningum. -
Glös, Vínglös, Vínglös, VínglösZWIESEL Finesse hvítvínsglös – 6 í pk
1.724 kr. (með VSK)Zwiesel Finesse hvítvínsglös.
Finesse línan ber nafn með rentu fínleg og gæsileg kristalsglös,
með háum legg og fallegu lagi.Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Hæð: 23 cm
Ummál: 8 cm.
Magn: 385 ml. -
Bjórglös, Bjórglös, Bjórglös, Björglös, Bjórglös, GlösZWIESEL Hveiti bjórglös 0,5 ltr – 6 í pk
1.642 kr. (með VSK)Zwiesel hveitibjór glös.
Magn: 500 ml.
Hæð: 255 mm
6 glös í pakkningu.
BEER BASIC serían frá SCHOTT ZWIESEL er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum. -
Glös, Vínglös, Vínglös, VínglösZWIESEL Ivento Bordeauxglös – 63 cl
820 kr. (með VSK)Bordeaux rauðvínsglas úr Ivento línunni 63,3 cl.
Vönduð Rauðvínsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Ivento glösin njóta mikilla vinsælda á veitingahúsum.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.

