Vefverslanir
Verið velkomin í vefverslun Bako Verslunartækni. Við höfum áratuga langa reynslu í að þjónusta breiðan hóp viðskiptavina og bjóðum upp á einstaka breidd í vöruúrvali sem hentar mismunandi þörfum hverju sinni.
Verið velkomin í vefverslanir Bako Verslunartækni. Við höfum bjóðum upp á einstaka breidd í vöruúrvali sem er aðgengilegt í tveimur vefverslunum önnur fyrir fagfólk og hin fyrir ástríðukokka.
Fagfólk
Við bjóðum upp á heildarlausnir fyrir stærri og minni verslanir, stóreldhús, veitingastaði, hótel, bakstursiðnað og vöruhús.
Ástríðukokkar
Allt fyrir ástríðukokkinn í eldhúsinu, áhöld, pottar og pönnur auk vandaðra tækja. Mikið úrval af vörum fyrir fallega framreiðslu.