Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
ZWIESEL Taste karafla og 6 rauðvínsglös
12.771 kr.(án VSK)15.836 kr. (með VSK)
Zwiesel rauðvínskarafla ásamt 6 Taste rauðvínsglösum úr hágæða blýlausum kristal.
Glösin og karaflan eru með trítan vörn.
Falleg margverðlaunuð hönnun og gæði sem fagmennirnir velja aftur og aftur.
Taste glösin eru hönnuð til að ýta undir gæði vínsins og draga fram upplifunina
þegar vínsins er neytt þar sem saman fer lykt og bragð.
Falleg gjöf fyrir vínáhugamanninn.
6 á lager
Tengdar vörur
-
Gjafavörur, Whisky Glös, Whisky Glös, Whisky glös, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Whisky Nosing tumbler- 4 stk í pakka
2.999 kr.(án VSK)3.719 kr. (með VSK)Schott Zwiesel whisky smökkunarglasið er hannað til að henta vel
fyrir whiskysmökkun. Glasið sjálft hefur góða breidd en mjókkar upp
svokallað túlipana lag. Hannað til að whiskyið njóti sín í bragði, angan og lit.
Með þessu lagi færðu allt það besta úr drykknum.Glösin henta líka vel fyrir dökkt romm.
Magn: 322 ml.
Hæð: 12 cm.
Þvermál: 8,3 cm. -
Baráhöld, Karöflur og fylgihlutir fyrir vínJKC Mæliglas fyrir léttvín – 175 ml
1.982 kr.(án VSK)2.458 kr. (með VSK)Stál mæliglas fyrir léttvín.
Magn: 175 ml. -
Björglös, Bjórglös, Bjórglös, Gjafavörur, Zwiesel gjafapakkningarZWIESEL Bjórglös á fæti 405 ml – 4 í pk
3.301 kr.(án VSK)4.093 kr. (með VSK)Hér um að ræða vinsælustu bjórglösin frá Scott Zwiesel í gjafapakkningu.
Beer Basic serían frá Schott Zwiesel er með
sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni
aukið boost og meira líf í bjórnum.
4 st í pakka.
410 ml.
Hæð: 178 mm. -
Baráhöld, Karöflur og fylgihlutir fyrir vínJKC Mæliglas fyrir léttvín – 125 ml
1.621 kr.(án VSK)2.010 kr. (með VSK)Stál mæliglas fyrir léttvín.
Magn: 125 ml.



