Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hlaðborð
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Áhöld og fylgihlutir
- Barvörur
- Borðbúnaður
- Eldhúsáhöld og fylgihlutir
- Eldunartæki
- Fatnaður
- Framreiðsla
- Frystitæki
- Gastrobakkar
- Geymsla
- Háfar
- Hita- kælikassar og töskur
- Hitunarbúnaður
- Hnífar og Fylgihlutir
- Húsgögn
- Kælitæki
- Kaffivélar
- Ofnar
- Pizzavörur og áhöld
- Pottar og Pönnur
- Rafmagnstæki
- Smávara
- Uppþvottavélar
- Vacuumvélar
- Vagnar, trillur og rekkar
- Vaskar og Stálborð
- Vínkælar
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
ZWIESEL Finesse Kampavínsglös – 6 í pk
1.490 kr.(án VSK)1.848 kr. (með VSK)
Finesse línan ber nafn með rentu fínleg og gæsileg kristalsglös,
með háum legg og fallegu lagi.
Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Hæð: 23,8 cm
Ummál: 7,5 cm.
Ekki til á lager
Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur
Tengdar vörur
-
Gjafavörur, Kampavínsglös, Kampavínsglös
ZWIESEL Wineshine Kampavínsglas – 28 cl
1.417 kr.(án VSK)1.757 kr. (með VSK)Zwiesel Wineshine kampavínsglas.
Magn: 28 cl.
Ummál: 74 mm.
Hæð: 240 mm.Vönduð glös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal sem styrkir glösin.
Fallegt mynstur sem brotnar skemmtilega upp í góðri birtu.Ath verð miðast við stykkjartal.
-
Kampavínsglös, Kampavínsglös
ZWIESEL Ivento kampavínsglös – 22 cl
577 kr.(án VSK)715 kr. (með VSK)Kampavínsglas úr Ivento línunni
Magn: 22,8 cl.
Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Ivento glösin njóta mikilla vinsælda á veitingahúsum.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum. -
Kampavínsglös, Kampavínsglös
ZWIESEL Simplify freyðvínsglös – 40 cl
4.334 kr.(án VSK)5.374 kr. (með VSK)Light & Fresh.
Simplify freyðivínsglös fínleg og glæsileg.
Magn: 40 cl
Hæð: 24 cm.ZWIESEL Simplify handgerð glös 6 í pakka hvítt/freyðandi.
Simplify er einstök handgerð lína frá Zwiesel fyrir þá sem gera kröfur.
Einstaklega falleg margverðlaunuð glös sem henta bæði
undir hvítvín og kampavín.Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Kampavínsglös, Kampavínsglös
ZWIESEL Sensa kampavíns glös 2 st – 38 cl
475 kr.(án VSK)589 kr. (með VSK)Tvö glös kampavíns / hvítvínsglös í þessari fallegu gjafapakkningu 390 ml.
Þessi hágæða fallegu kampavíns- og hvítvínsglös frá þýska framleiðandanum Schott Zwiesel.
Þau henta vel fyrir allar tegundir og þrúgur af hvítvíni/kampavíni.
Hönnunin hefur slegið í gegn víða um heim og hafa þau tekið við af skandinavískum glösum
sem þekkt eru á mörgum heimilum.
Glösin henta að sjálfsögðu undir aðra drykki og kokteila.Í þessum glösum er Tritan® sem styrkir glösin þannig að þau brotna síður en Tritan® kristalgler
er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel, en það er alveg blý og baríumlaust;
í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon.Fóturinn er einstaklega nettur og fallegur