Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakstur
- Barvörur
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Áhöld og fylgihlutir
- Borðbúnaður
- Brauðkörfur
- Eldhúsáhöld og fylgihlutir
- Eldunartæki
- Fatnaður
- Framreiðsla
- Frystiklefar
- Gastrobakkar
- Geymsla
- Glös
- Hitakassar og töskur.
- Hitunarbúnaður
- Hlaðborð
- Hnífar og Fylgihlutir
- Húsgögn
- Kæli- og frystiskápar
- Kæliborð
- Kæliklefar
- Kælirennur
- Kaffivélar
- Karöflur og fylgihlutir fyrir vín
- Klakavélar
- Minni Raftæki
- Ofnar
- Pizzavörur og áhöld
- Pottar og Pönnur
- Rafmagnstæki
- Smávara
- Uppþvottavélar
- Vaacumvélar
- Vagnar og Rekkar
- Vagnar og trillur
- Vín kælifötur og fylgihlutir.
- Vínkælar
- Verslanir
- Vöruhús
- Uncategorized
ZWIESEL bar special Kampavínsglös – 385 ml
1.081 kr. (án VSK)
1.340 kr.
Tær og glæsileg kristals kampavínsglös frá Schott Zwiesel.
Magn: 385 ml.
Hæð: 18 cm.
Tritan vörn er í glösunum sem styrkir þau fyrir meira álag.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gerir það að verkum að
kampavínið freyðir meira og það verður líflegra í glasinu.
Henta vel fyrir öll freyðandi vín t.d Franciacorta, Champagner, Cava,
rémant, Prosecco, Sparkling wine
30 á lager
Tengdar vörur
-
Kampavínsglös, Kampavínsglös
ZWIESEL Vina freyðivínsglas – 22,7 cl
1.211 kr.VINA línan frá Zwiesel er hrein og einföld hönnun sem gerir gott vín betra.
Falleg flute freyðivínsglös.
Hæð: 225 mm.
Magn: 227 ml.Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel, í glösunum er Tritan
sem styrkir glösin og herðir.Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Kampavínsglös, Kampavínsglös
ZWIESEL Ivento kampavínsglös – 22 cl
795 kr.Kampavínsglas úr Ivento línunni
Magn: 22,8 cl.
Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Ivento glösin njóta mikilla vinsælda á veitingahúsum.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum. -
Kampavínsglös, Kampavínsglös
ZWIESEL Simplify freyðvínsglös – 40 cl
5.390 kr.Light & Fresh.
Simplify freyðivínsglös fínleg og glæsileg.
Magn: 40 cl
Hæð: 24 cm.ZWIESEL Simplify handgerð glös 6 í pakka hvítt/freyðandi.
Simplify er einstök handgerð lína frá Zwiesel fyrir þá sem gera kröfur.
Einstaklega falleg margverðlaunuð glös sem henta bæði
undir hvítvín og kampavín.Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
-
Kampavínsglös, Kampavínsglös
ZWIESEL Sensa kampavíns glös 2 st – 38 cl
3.990 kr.Tvö glös kampavíns / hvítvínsglös í þessari fallegu gjafapakkningu 390 ml.
Þessi hágæða fallegu kampavíns- og hvítvínsglös frá þýska framleiðandanum Schott Zwiesel.
Þau henta vel fyrir allar tegundir og þrúgur af hvítvíni/kampavíni.
Hönnunin hefur slegið í gegn víða um heim og hafa þau tekið við af skandinavískum glösum
sem þekkt eru á mörgum heimilum. Glösin eru í dag með vinsælustu glösunum í verslunum
á borð við Potterybarn, Williams-sonoma og fleiri.
Glösin henta að sjálfsögðu undir aðra drykki og kokteila.Í þessum glösum er Tritan® sem styrkir glösin þannig að þau brotna síður en Tritan® kristalgler
er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel, en það er alveg blý og baríumlaust;
í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon.Fóturinn er einstaklega nettur og fallegur
Champagne, Deutscher Winzersekt, Sparkling wine, Sekt Flaschengärung.