Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
Tamahagane Kyoto chef hnífur 21 cm
36.908 kr.(án VSK)45.766 kr. (með VSK)
Japanskur kokkahnífur frá Tamahagane í Kyoto línunni.
Hnífurinn er 63 laga og er kjarni hnífsins úr hertu VG-5 gæðastáli ytralag hnífsins er úr 62 lögum af mjúku SUS410 ryðfríu stáli.
Handfangið er úr svörtu Mikarta sem er slitsterkt og hitaþolið efni.
Kyoto
hnífurinn eru með fallegri damskus áferð sem gefur hnífnum einstaklega skemmtilegt útlit og kemur hnífurinn í fallegri gjafaöskju.
ATH.hnífarnir skulu alltaf vera handþrifnir og notið hnífinn eingöngu á tré eða plast skurðarbretti. Notið ekki hnífinn við frosin mat.
Ekki til á lager
Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur
Tengdar vörur
-
Steikarhnífapör, SteikarhnífapörWMF Steikarhnífapör í trékassa
7.254 kr.(án VSK)8.995 kr. (með VSK)Glæsilegt steikahnífaparasett frá þýska gæðafyrirtækinu WMF.
Kassinn inniheldur 6 stk steikarhnífapör.
Falleg tækifærisgjöf.
-
WMF Postulín, WMF PostulínWMF Deep Ocean blue skál – 12 cm
1.497 kr.(án VSK)1.856 kr. (með VSK)Deep Ocean Blue skál.
12 cm.
Vandað gæðapostulín fræa WMF. -
Skálar, SkálarWMF Tréskál Salt/pipar – Hnota
20 kr.(án VSK)25 kr. (með VSK)Fallegar salt og pipar skálar.
Viður Hnota.
Ummál 4,5 cm. -
Ástríðukokkar, FagfólkWMF Kertastjaki – Reyk grár
1.081 kr.(án VSK)1.340 kr. (með VSK)Ekta gjafavara þessir fallegu sprittkertastjakar.
Tækifærisgjöf, vinkonugjöf, afmælisgjöf.Hæð: 8,5 cm



