Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
Steelite Willow Skál Hvít- 16 cm
1.697 kr.(án VSK)2.104 kr. (með VSK)
Willow White skál.
Magn; 51 cl.
Stærð; 16 cm.
Willow
línan frá Steelite er glæsileg lína fyrir matargerðina. Diskarnir hafa allir
breiðan og góðan kant með fallegu mynstri.
Willow línan hefur hlotið Red Dot Design verðlaunin fyrir framúrskarandi hönnun.
Red Dot verðlaunin er einstök viðurkenning fyrir hönnun og nýsköpun.
28 á lager
Tengdar vörur
-
Skálar, Skálar
C&T litlar skálar 9 x 4 cm
706 kr.(án VSK)876 kr. (með VSK)Skálar fyrir kaldar sósur og dip.
9 x 4 cm. -
Skálar, Skálar, Steelite, Steelite
STEELITE Folio Concorde súpuskál – 10,5 cm
1.349 kr.(án VSK)1.673 kr. (með VSK)Folio Concorde postulín.
Súpuskál.
Litur: Beinhvítur.
Stærð: 10,5 cm.
Magn: 28,5 cl.Steelite Folio Concorde línan er glæsileg, innblásin af klassískri miðaldarhönnun.
Látlaus lína, stílhrein með fínlegu línulöguðu mynstri.
Beinhvítur litur.Sterkt og endingargott postulín sem hentar vel fyrir Hótel og veitingahús, heimili og mötuneyti.
-
Robert Gordon, Robert Gordon, Skálar, Skálar
R.GORDON Skál Handfangi Blá – 13 cm
1.463 kr.(án VSK)1.814 kr. (með VSK)Falleg skál með handfangi flott undir meðlæti og sósur.
Litur: blá.
Skál með handfangi.
Magn: 26,6 cl.
13 x 10 cm.
Hæð: 6 cm. -
Skálar, Skálar
Teramo Postulínsskál – 30 cl
483 kr.(án VSK)599 kr. (með VSK)Teramo skál 300 ml.
Skálarnar hafa mismunandi mynstur.12 x 12 x 5,7 cm.