Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
Plastglas glær – 30 cl
1.089 kr.(án VSK)1.350 kr. (með VSK)
Plastglas staflanlegt.
Henta vel fyrir skóla, mötuneyti, leikskóla og í heitu pottana.
30 cl.
Ummál: 7,5 cm
Hæð: 11 cm.
144 á lager
Tengdar vörur
-
Glös, Plastglös, PlastglösSteelite Summit vínglas plast – 34 cl
3.386 kr.(án VSK)4.199 kr. (með VSK)Steelite Summit / Aspen.
Gæða plastglös framleidd úr polykristal, glösin hafa fallega og tæra áferð.
Smart útlit og sterk glös sem þola vel álag.
Magn: 34 cl.
Ummál: 7,6 cm.
Hæð: 20 cm.
Verð per stykki. -
Glös, Plastglös, PlastglösPlastglas Urban – 40 cl
341 kr.(án VSK)423 kr. (með VSK)Urban plastglös.
Henta vel fyrir baðsvæði og heita potta þar sem ekki hentar að hafa glerglös.
Glösin þola þvott í uppþvottavél.
Magn: 40 cl -
Glös, Plastglös, PlastglösFOH Drinkwise vatnsglas – 355 ml
1.875 kr.(án VSK)2.325 kr. (með VSK)Plastglösin frá Drinkwise þykja með þeim allra sterkustu, enda ekki að ástæðulausu að stærstu og þekktustu
útiveitingahús, hótel, spá og sundstaðir um allan heim velji þessi hágæða glös.Glösin þau þola mikið álag, líta út eins og glerglös, eru rispu þolin og þola uppþvottavélar.
Henta í alla útistarfsemi fyrir veitingahús, hótel, lón og sundstaði, en eru einnig fullkomin í útileguna,
í bústaðinn, fellihýsið, hjólhýsið eða í húsbílinn.Glös sem að fagmennirnir um allan heim velja aftur og aftur.
-
Glös, Plastglös, PlastglösSteelite Nordic Pint Plastglas – 47 cl
2.131 kr.(án VSK)2.642 kr. (með VSK)Steelite Nordic Aspen.
Frábær ending í þessum glösum, framleidd úr hágæða Polykristal,
mikill tærleiki og falleg áferð. Nordic glösin eru smart og nútímaleg frá Aspen línunni.
Sterk glös sem þola vel álag.
Magn: 47 cl.
Ummál: 8,9 cm.
Hæð: 14,9 cm.
verð per stykki.


