Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Áhöld og fylgihlutir
- Barvörur
- Borðbúnaður
- Eldhúsáhöld og fylgihlutir
- Eldunartæki
- Fatnaður
- Framreiðsla
- Frystitæki
- Gastrobakkar
- Geymsla
- Háfar
- Hita- kælikassar og töskur
- Hitunarbúnaður
- Hlaðborð
- Hnífar og Fylgihlutir
- Húsgögn
- Kælitæki
- Kaffivélar
- Ofnar
- Pizzavörur og áhöld
- Pottar og Pönnur
- Rafmagnstæki
- Smávara
- Uppþvottavélar
- Vacuumvélar
- Vagnar, trillur og rekkar
- Vaskar og Stálborð
- Vínkælar
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
Mogogo Modular framstillingar borð
Hafa samband fyrir verð
Í Mogogo Modular línunni er hægt að finna margar glæsilegar uppsetningar,
fyrir hlaðborð, morgunverð, barir, afgreiðsluborð svo lengi mætti telja.
Ílöng, sveigð, kassalaga borð, verslunarborð.
Einnig er hægt að fá fylgihlutina með til að bæta við stækka og gera glæsilegra.
Við mælum með að renna í gegnum bæklinginn og skoða hinar ýmsu útfærslur sjá hér Modular framstillingar
Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur
Tengdar vörur
-
Mogogo framstillingarvörur, Sérsmíði - Barir
Mogogo Mixology framreiðsluvagn á hjólum
Mogogo Mixology vagninn kemur á hjólum.
Vagninn er hægt að fá með stálhandföngum eða leðurhandföngum.
Hentar vel sem færanlegt barborð, framreiðsla fyrir osta eða eftirrétti.
Fyrir undirbúning í sal eða til að færa út í garðveislur.
Grunnvagninn kemur með þremur hillum og á hjólum.
til viðbótar er hægt að fá:
Glasagrind.
Klakafötu.
Handklæðahring.
Grind á sjálft borðið til að setja á bakka hvort sem er ostabakki eða framlenging á borðinu sjálfu.
Ákæði utan um vagninn.
Stærð:
Breidd: 104 cm.
Dýpt: 53 cm.
Hæð: 93 cm. -
Framstillingarvörur, Mogogo framstillingarvörur
Mogogo Cantine framstillingarvagn á hjólum
Mogogo Cantine framstillingarvagn á hjólum.
Margir möguleikar á að bæta við grunnvagninn, auka grind, hillum og skúffum.Vagninn er framleiddur úr bambus og sandblásnu ryðfríu stáli.
Hjólin er hægt að fá í svörtu eða koparhúðuð.
Grunnstærð:
Lengd: 204,5 cm.
Breidd: 76 cm.
Hæð: 92 cm.
Cantine bæklingur