LAVA Steypujárns Pottapanna Blá með glerloki – 24 cm

Vörunúmer: LVYST24K3B

10.952 kr.(án VSK)13.581 kr. (með VSK)

Lava steypujárns pottapanna úr emaleruðu steypujárni.
Litur: Blá.
Stærð: 24 cm.
Magn: 2,47 ltr.
Þyngd: 3,8 kg.
Stærð hentar fyrir 4 pers.

Jöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun,
emaleringin gerir það
að verkum að pottarnir,pönnurnar og föt endast lengur, matur festist ekki við,
pönnurnar ryðga ekki eins og gerist oft með hefðbundna steypujárnspotta- eða
pönnur.

Pottarnir og pönnurnar frá Lava viðhalda rakastigi
einstaklega vel og henta því fullkomlega til hægeldunar
Pannan virkar á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu auk þess þolir
hann að fara inn í ofn.

Virka fyrir alla hitagjafa, keramik, gas og span.
Mega einnig fara í ofn að hitastigi upp að 260 °C.
Ekki er mælt með að setja í örbylgjuofn.

Á lager

12 á lager

Merkimiði: