Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
La Sommeliére snjall vínkælir f/185 flöskur
815.292 kr.(án VSK)1.010.962 kr. (með VSK)
E-Cellar, 185 kampavínsflöskur. Snjallskápur. Hitastig 5-20 gráður.
Glæsilegur snjall vínskápur.
við þennan skáp sækirðu Vinotag appið.
Þú getur raðað víninu upp í skápnum með appinu, tekur mynd af víninu
þá færðu upplýsingar um land, hérað, árgang og fl.
Eins er líka hægt að stilla inn hvar í skápnum léttvíns flaskan er
og skápurinn gefur til kynna í hvaða hillu og staðsetningu
vínið er.
Frístandandi.
185 flöskur
Hitastig 5 – 20 °C
UV Gler
14 smart hillur
Staðsetningar ljós fyrir hverja flösku með
Hliðarlýsing beggja megin
Rakastjórnun 50 – 80%
Vörn gegn titring.
Vinotag app
Stillanlegir fætur að framan
Læsing
Stærð72 x 68,5 x 204,5 (LxDxH)
1 á lager
Tengdar vörur
-
Skálar, SkálarWMF Tréskál Salt/pipar – Hnota
20 kr.(án VSK)25 kr. (með VSK)Fallegar salt og pipar skálar.
Viður Hnota.
Ummál 4,5 cm. -
WMF Postulín, WMF PostulínWMF Deep Ocean blue skál – 12 cm
1.497 kr.(án VSK)1.856 kr. (með VSK)Deep Ocean Blue skál.
12 cm.
Vandað gæðapostulín fræa WMF. -
Ástríðukokkar, FagfólkWMF Kertastjaki – Ljósblár
1.081 kr.(án VSK)1.340 kr. (með VSK)Ekta gjafavara þessir fallegu sprittkertastjakar.
Tækifærisgjöf, vinkonugjöf, afmælisgjöf. En svo líka
fallegir á borði heima handa sjálfum sér.Hæð: 8,5 cm
-
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottarLAVA steypujárns panna – 20 cm
4.527 kr.(án VSK)5.613 kr. (með VSK)Vönduð panna úr hágæða emaleruðu steypujárni frá Lava.
Þvermál: 20 cm.Jöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun, emaleringin gerir það
að verkum að pottarnir og pönnurnar endast lengur, matur festist ekki við,
pönnurnar ryðga ekki eins og gerist oft með hefðbundna steypujárnspotta- eða pönnur.Pottarnir og pönnurnar frá Lava viðhalda rakastigi einstaklega vel og henta því fullkomlega til hægeldunar
Pannan virkar á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu auk þess þolir hann að fara inn í ofn.Má fara í eldofn eins og pizzaofn sem dæmi
Frábær undir ommelettur, dutch babys pönnukökur og fleira.
Potturinn án handfangs þolir allt að 260øC í ofniVirka á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu
Frábær í pizzaofna undir pönnupizzur.







