Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
GLYK Ilmkerti Outlier – 250 ml
4.174 kr.(án VSK)5.176 kr. (með VSK)
Outlier ilmkertið hefur verið kosið af mörgum sem besta ilmkerti allra tíma en ilmurinn er óneitanlega heillandi.
Þarna fer saman sætur ávaxtakeimur af Labdanum í bland við moskutón af patchouli og amber.
Þessi blanda gerir ilminn hreint út sagt ómótstæðilegan.
Þessi hágæða, lífrænu ilmkerti frá GLYK eru meðhöndluð og blönduð með vönduðum
premium ilmolíum og hreinu sojavaxi.
Í kertinu eru engin paraffín eða aðrar aukaafurðir.
Unnið af litlu fjölskyldufyrirtæki í Póllandi.
Ekki til á lager
Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur
Tengdar vörur
-
PylsupottarFKI Pylsupottur CL 3016 R
200.933 kr.(án VSK)249.157 kr. (með VSK)FKI Pylsupottur.
-
Spaðar og tangir, Spaðar og tangirTöng svört – 25 cm
762 kr.(án VSK)945 kr. (með VSK)Töng með svörtu skafti.
Lengd: 25 cm. -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottarLAVA steypujárns panna – 16 cm
3.704 kr.(án VSK)4.593 kr. (með VSK)Vönduð panna úr hágæða emaleruðu steypujárni frá Lava.
Þvermál: 20 cm.Jöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun, emaleringin gerir það
að verkum að pottarnir og pönnurnar endast lengur, matur festist ekki við,
pönnurnar ryðga ekki eins og gerist oft með hefðbundna steypujárnspotta- eða pönnur.Pottarnir og pönnurnar frá Lava viðhalda rakastigi einstaklega vel og henta því fullkomlega til hægeldunar
Pannan virkar á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu auk þess þolir hann að fara inn í ofn.Má fara í eldofn eins og pizzaofn sem dæmi
Frábær undir ommelettur, dutch babys pönnukökur og fleira.
Potturinn án handfangs þolir allt að 260øC í ofniVirka á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu
Frábær í pizzaofna undir pönnupizzur. -
Spaðar og tangir, Spaðar og tangirTöng hvít – 25 cm
775 kr.(án VSK)961 kr. (með VSK)Töng með hvítu skafti.
Lengd: 25 cm.


