Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hlaðborð
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Áhöld og fylgihlutir
- Barvörur
- Borðbúnaður
- Eldhúsáhöld og fylgihlutir
- Eldunartæki
- Fatnaður
- Framreiðsla
- Frystitæki
- Gastrobakkar
- Geymsla
- Háfar
- Hita- kælikassar og töskur
- Hitunarbúnaður
- Hnífar og Fylgihlutir
- Húsgögn
- Kælitæki
- Kaffivélar
- Ofnar
- Pizzavörur og áhöld
- Pottar og Pönnur
- Rafmagnstæki
- Smávara
- Uppþvottavélar
- Vacuumvélar
- Vagnar, trillur og rekkar
- Vaskar og Stálborð
- Vínkælar
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
FIMAR Easy Line Vacuumvél Chamber
365.434 kr.(án VSK)453.138 kr. (með VSK)
Vacuum vélar lofttæma matvælapakkningar og lengja þar með
líftíma
matvæla og geymsluþol verður mun meira.
Vélin er úr ryðfríu stáli.
Lok úr plexigleri.
Digital stjórnborð með 6 stillingum.
Vacuum lofttæming: 8 m 3/H
Stærð á hólfi: 310 x 350 x 190 (H) mm.
Heildarstærð: 460 x 410 x 430 (H) mm.
Þyngd: 40 kg.
220 – 240 V / 1 FN / 50 – 60 Hz.
1 á lager
Tengdar vörur
-
Pylsupottar
FKI Pylsupottur CL 3016 R
195.651 kr.(án VSK)242.607 kr. (með VSK)FKI Pylsupottur.
-
Hillukerfi, Verðmerkingar
Linde verðlisti fyrir Pricer 1240 mm. Hvítur
1.143 kr.(án VSK)1.417 kr. (með VSK)- Smellist beint á Linde hillukerfi
- Tekur við Pricer rafrænum verðmiðum
- 50x í kassa, selt í stykkjatali
-
Smáhlutir ausur, sleifar og fleira, Smáhlutir ausur, sleifar og fleira
Töng svört – 25 cm
774 kr.(án VSK)960 kr. (með VSK)Töng með svörtu skafti.
Lengd: 25 cm. -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottar
LAVA steypujárns panna – 16 cm
3.556 kr.(án VSK)4.409 kr. (með VSK)Vönduð panna úr hágæða emaleruðu steypujárni frá Lava.
Þvermál: 20 cm.Jöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun, emaleringin gerir það
að verkum að pottarnir og pönnurnar endast lengur, matur festist ekki við,
pönnurnar ryðga ekki eins og gerist oft með hefðbundna steypujárnspotta- eða pönnur.Pottarnir og pönnurnar frá Lava viðhalda rakastigi einstaklega vel og henta því fullkomlega til hægeldunar
Pannan virkar á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu auk þess þolir hann að fara inn í ofn.Má fara í eldofn eins og pizzaofn sem dæmi
Frábær undir ommelettur, dutch babys pönnukökur og fleira.
Potturinn án handfangs þolir allt að 260øC í ofniVirka á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu
Frábær í pizzaofna undir pönnupizzur.