Til að auka þjónustustig til viðskiptavina enn frekar þá mun Bako Verslunartækni bjóða upp á vikulegar aksturferðir með vörur um Suðurland alla fimmtudaga.

Bíllinn mun hafa reglulega viðkomu í Hveragerði og á Selfossi en jafnframt eftir pöntunum á önnur svæði t.a.m. Hellu, Hvolsvöll, Flúðir, Laugarvatn, Stokkseyri, Eyrarbakka, Biskupstungur og Þorlákshöfn.

Rukkað verður sama akstursgjald og er gildandi á höfuðborgarsvæðinu.