Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval tréskurðarbretta bæði frá erlendum og íslenskum framleiðendum.
Núna nýlega kom ný sending af tréskurðarbrettum frá Euroceppi á Ítalíu sem starfrækt hefur verið frá árinu 1922 og framleiðir fallegar eldhúsvörur í hæsta gæðaflokki fyrir fagfólk og ástríðukokka.
Brettin frá Euroceppi eru ákaflega vönduð og koma í mörgum stærðum, gerðum, áferðum og útliti.
![](https://bvt.is/wp-content/uploads/2025/02/BVT-VV-06_1200x1200-1024x1024.png)