Bako Verslunartækni er í samstarfi við franska framleiðandann Garnier Thiebaut varðandi sérpantanir fyrir veitingastaði, hótel, veislusali og veisluþjónustur á gæða vefnaðar /tau servíettum sem fáanlegar eru með þínu vörumerki og eftir séróskum varðandi litasamsetningar, þykktir og fleira.
Söluráðgjafar okkar veita þér frekari upplýsingar í gegnum netfangið [email protected] og 595-6200
Kíktu í kaffi og sjáðu sýnishorn í verslun okkar að Draghálsi 22.