ZWIESEL Kampavíns- Coupe glös – 6 stykki

Glæsileg Zwiesel kampavínsglös með gamla klassíska sniðinu.
Glösin eru með trítanvörn sem gerir þau mun endingarbetri en önnur kristalglös.
Zwiesel hefur unnið ótal hönnunarverðlaun og var fyrirtækið valið Global Market Leader Champion árið 2021
Hæð: 152 mm
Magn: 281 ml
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Glösin eru með trítanvörn sem gerir þau mun endingarbetri.
Sjússamælir Jigger 3/6 cl – stál

Sjússamælir.
Vandaður og flottur Slim Jigger.
Mælieiningar 30 / 60 ml.
Bar Professional Barflaska Appelsínugul – 1 ltr

Barflaska 1 ltr.
Litur: Appelsínugul.
Sterkt plast sem þolir að fara í uppþvottavél.
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Til í fjórum mismunandi litum einfalt að flokka safa og djús eftir litum.
Vín kælifata stál – 24 cm

Vínkælir stál.
Hæð 21 cm
Þvermál 24 cm
Barmotta 8 x 60 cm

Barmotta frá Bar Professional 8 x 60 cm – gúmmí
Julep stálglas – 40 cl

Julep glösin eru geggjuð fyrir svellkalda kokteila og drykki.
Stálglasið heldur kuldanum vel og klakinn bráðnar hægar.
Magn: 400 ml.
Sjússamælir Jigger – 2/4 cl

Sjússamælir Jigger
Magn: 2/4 cl
Barmotta 15 x 30 cm

Barmotta frá Bar Professional 15 x 30 cm
ZWIESEL Bjórglös 0,2 ltr – 6 st

Þessi henta vel fyrir bjórsmakkið.
Magn: 0,2 ltr
Beer Basic.
Kristalsglös með trítanvörn.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
ZWIESEL Bjórglös IPA – 36,5 cl

Beer Basic Indian Pale Ale glasið er hannað til að IPA bjórinn njóti sín sem best.
Glasið er mjótt neðst en breikkar upp, þannig ná humlarnir í bragði og lykt að njóta sín sem best.
Ekki er það síðra fyrir dekkri IPA bjórana.
Hæð: 180 mm
Magn: 365 ml.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.