Vefverslun
-
Fagfólk
Retigo Light Seal Thrust Ring V2
360 kr. (með VSK) -
Fagfólk
Retigo Light Seal V2
3.344 kr. (með VSK) -
Ofnar
RETIGO Orange Vision 611i 6 x GN 1/1+1 extra tray
1.091.560 kr. (með VSK)- Hæð: 786 mm.
- Breidd: 933 mm.
- Dýpt: 821 mm.
- 116 kg.
- 30-300°C
- Pláss fyrir 7x 1/1 Gastro bakka með 65 mm. milibili
- Gufu innspýting
-
Ofnar
RETIGO Orange Vision 611i+ 7 x GN 1/1
1.327.450 kr. (með VSK)- Hæð: 786 mm.
- Breidd: 933 mm.
- Dýpt: 821 mm.
- Án ketils
- 6 Punkta hitamælir fylgir
- Innbyggður raka flipi
- Tekur 7x 1/1 GN bakka með 65 mm. millibili
- Þyngd: 116 kg.
- 10,9 kW
- 3N/380-415V/50-60Hz
-
Ofnar
Retigo Orange Vision O1011i Combi steam
1.552.299 kr. (með VSK)- Hæð: 1080 mm.
- Breidd: 933 mm.
- Dýpt: 818 mm.
- 138kg.
- 30-300°C
- Pláss fyrir 7x 1/1 Gastro bakka með 65 mm. milibili
- Gufu innspýting
-
Ofnar
RETIGO Orange Vision Plus 1011i 10 x GN 1/1
2.071.165 kr. (með VSK)- Hæð: 1.080 mm.
- Breidd: 933 mm.
- Dýpt: 818 mm.
- Gufu innspýting
- 6 Punkta hitamælir fylgir
- Innbyggður raka flipi
- Tekur 11x 1/1 GN bakka með 65 mm. millibili
- Þyngd: 138 kg.
- 18,6 kW
- 3N/380-415V/50-60Hz
-
Ofnar
RETIGO Orange Vision Plus 2011i 20 x GN 1/1
- Hæð: 1804 mm.
- Breidd: 948 mm.
- Dýpt: 834 mm.
- Gufu innspýting
- 6 Punkta hitamælir fylgir
- Innbyggður raka flipi
- Tekur 20x 1/1 GN bakka með 63 mm. millibili
- Þyngd: 235 kg.
- 36,9 kW
- 3N/380-415V/50-60Hz
-
Fagfólk
Retigo Resistor VW3TR342150RJ
19.769 kr. (með VSK) -
Fagfólk
Retigo Simple Solenoid valve set
8.095 kr. (með VSK) -
Fagfólk
Retigo Space heating element 611 9kW
118.324 kr. (með VSK) -
Aukahlutir fyrir ofna
Retigo Stacking kit 1011 + 611 VISION II
172.007 kr. (með VSK)- Standur til að stafla tveim Retigo ofnum saman.
-
Aukahlutir fyrir ofna
Retigo Stacking kit 611/611
186.810 kr. (með VSK)- Standur til að stafla Retigo ofnum ofan á hvorn annan
-
Fagfólk
Retigo Triple solenoid valve set
18.952 kr. (með VSK) -
Aukahlutir fyrir ofna
Retigo Vision Frit Lotan 45333FK
32.896 kr. (með VSK)- Lengd: 530 mm.
- Breidd: 325 mm.
-
Revent Stikkofnar
REVENT 724 – Double Rack Bakaraofn
Hámarksstærð ofnskúffu:
1 x tvöföld grind: 750 x 1000 mm.
2 x einfaldar grindur 457 x 762 mm.- TCC
(Total Convection Control) kerfi tryggir:
Jafnan bakstur.
Jafnan lit.
Lágmarks þyngdartap.
Hámarks rúmmál hráefnis.
Gufustreymi dreifist jafnt og gefur:
Fallega áferð og góða skorpu.Orka: Rafmagn.
50 – 300 °C
Standard: 3 FN / 230 – 400 V + 125 A
74,8 Kw.Sveifluradíus; 1280 mm.
Tvöföld glerhurð.
Hæð: 2500 mm
Breidd: 2038 mm.
Dýpt; 1588 mm.
Heildar dýpt: 2280 mm.
Hámarks þyngd í rekkum 50 Kg.
Ryfðrítt stál og þrefalt gler.
Fyrir nánari upplýsingar sjá upplýsingaskjal. - TCC
(Total Convection Control) kerfi tryggir:
-
Bakaraofnar
Revent Round One Bakaraofn – Series 39
Revent Round One Serires ofnarnir hafa slegið í gegn fyrir frábæra
nýsköpun í bakaraofnum.
Tímamót í nýrri hönnun og eiginleikum ofnana.
Hátt skor í öllum helstu eiginleikum sem hægt er að fá út úr ofnunum
í aðgengi og orkunotkun.
Einnig í sýnileika, vinnuhagræðingu, stjórnborði, sveigjanleika og endingu.
Hönnun ofnana er einstök og þægileg, hurðarnar renna inn í raufar
og opnast því ekki út.Kemur með hefskáp sem er líka hægt að nota sem kælihefskáp.
Gæði baksturs:
Byltingarkennd nýjung þar sem ofninn er hringlóttur
með bogadregna hurð.
Á meðan bakað er nýtist hitastig, og hreyfing mjög vel
og gerir það að verkum að allur bakstur verður mjög jafn.
Gufustreymi dreifist jafnt yfir ofninn sem gefur:
Fallega áferð og góða skorpu.
Hurðar renna inn í fals og er því minni hætta á brunameiðslum.
Orkusparnaðar stilling.
Orka: Rafmagn.
8 hillur
Stærð á hillum; 457 x 662 mm.
35 – 300 °C
Standard: 3 FN / 230 – 400 V + 35A
17,8 Kw
Hæð: 2500 mm
Ummál: 830 mm.
Hámarks hleðsla fyrir rekka: 50 Kg.
Ryfðrítt stál.
Tvöföld glerhurð.
Fyrir nánari upplýsingar skoðið upplýsingaskjal. -
Bakaraofnar
Revent Round One Bakaraofn – Serires 26
Revent Round One Bakaraofn – Serires 26 ofnarnir hafa slegið
í gegn fyrir frábæra nýsköpun í bakaraofnum.
Tímamót í nýrri hönnun og eiginleikum ofnana.
Hátt skor í öllum helstu eiginleikum sem hægt er að fá út úr ofnunum
í aðgengi og orkunotkun.
Hagræðing í hönnun fyrir minni rými.
Einnig í sýnileika, vinnuhagræðingu, stjórnborði, sveigjanleika og endingu.
Hönnun ofnana er einstök og þægileg, hurðarnar renna inn í raufar
og opnast því ekki út.
Gæði baksturs:
Byltingarkennd nýjung þar sem ofninn er hringlóttur
með bogadregna hurð.
Á meðan bakað er nýtist hitastig, og hreyfing mjög vel
og gerir það að verkum að allur bakstur verður mjög jafn.
Gufustreymi dreifist jafnt yfir ofninn sem gefur:
Fallega áferð og góða skorpu.
Hurðar renna inn í fals og er því minni hætta á brunameiðslum.
Orkusparnaðar stilling.Orka: Rafmagn.
8 hillur
Hámarkstærð á plötum; 457 x 660 mm.
Hægt er að stilla fyrir minni plötur 400 - 600 mm.
35 – 300 °C
Standard: 3 FN / 230 – 400 V + 80A
37,5 Kw
Hæð: 2700 mm
Ummál: 895 mm.
Hámarks hleðsla fyrir rekka: 200 Kg.
Ryfðrítt stál.
Tvöföld glerhurð.
Fyrir nánari upplýsingar skoðið upplýsingaskjal. -
Fagfólk
Reykbox fyrir sag
0 kr. (með VSK)Reykbox fyrir sag 23×9,8xH4
-
Ástríðukokkar, Fagfólk
Rifjárn
1.768 kr. (með VSK)Stál rifjárn – 4 hliðar
Stærð: 9 x 6,5 x 20cm
-
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
Rifjárn – Gróft
2.440 kr. (með VSK)Rifjárn með svörtu handfang
Stál
Gróft -
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
Rifjárn – Milligróft
2.113 kr. (með VSK)Rifjárn með svötu handfangi
Stál
Milli gróft -
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
Rifjárn ferkantað
2.306 kr. (með VSK)Rifjárn á fjóra vegu.
Fínt, gróft, extra gróft og sneiðar. -
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
Rifjárn fínt
1.870 kr. (með VSK) -
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
Rifjárn Gróft
2.525 kr. (með VSK) -
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
Rifjárn Medium
1.844 kr. (með VSK)Rifjárn.
Grófleiki medium.
-
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
Rifjárn Ribbon
2.438 kr. (með VSK) -
Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar, Skrælarar - Rifjárn - Salt og pipar
Rifjárn Shaver
2.391 kr. (með VSK) -
Fagfólk
Rjóma-/mjólkurkanna – 35 cl
1.190 kr. (með VSK)Rjómakanna með handfangi.
Magn: 35 cl. -
Áhöld, Smávara, Smávörur
Rjómasprauta – 0,5 ltr
7.658 kr. (með VSK)Rjómasprauta – Hvít
0,5L
Stærð: 8 x 26 cm -
Fagfólk
Rjómasprautu varahlutir
2.463 kr. (með VSK)Varahlutir fyrir rjómasprautur
-
Fagfólk
Roasting grind/karfa 25x19cm
4.278 kr. (með VSK)Steikargrind
Hentar vel fyrir kjúkling og minni matvöru í steikingu.
Safinn fer undir grindina.
25 x 19 cm -
Fagfólk
Robot C. R201 XL
295.380 kr. (með VSK)Robot Coupe R201 XL
Sambyggð matvinnslu- og grænmetisvél. Frábær vél sem sneiðir, rífur grænmeti, ost, hnetur og fl. Sker kjöt, fisk, ávexti, grænmeti. Blandar sósur, kryddsmjör, mæjónes, púre, súpur, hummus og fl. 2,9L skál Má fara í uppþvottavél
2,9l skál
550w
1fn
1500 rpmPulse
Cylender til að sneiða grænmeti
Ø58 mm flýti rör1x hnífur
1x 2mm slicer skífa
1x 2mm grater skífa -
Fagfólk
Robot coupe Grænmetiskvörn – CL 50
430.580 kr. (með VSK)CL50 Grænmetiskvörn Grænmetiskvörn.
Frábær vél rífur grænmeti, ost, hnetur, sveppi og fl. Sker ávexti, grænmeti og hnetur.
Má fara í uppþvottavél. -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe matvinnslu – og grænmetisvél – R 201 XL Ultra
410.006 kr. (með VSK)Robot Coupe R201 XL ULTRA
Sambyggð matvinnslu- og grænmetisvél. Frábær vél sem sneiðir, rífur grænmeti, ost, hnetur og fl. Sker kjöt, fisk, ávexti, grænmeti. Blandar sósur, kryddsmjör, mæjónes, púre, súpur, hummus og fl. 2,9L skál Má fara í uppþvottavél
2,9l skál
550w
1fn
1500 rpmPulse
Cylender til að sneiða grænmeti
Ø58 mm flýti rör1x hnífur
1x 2mm slicer skífa
1x 2mm grater skífa -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe Matvinnslu og grænmetiskvörn – R 401
495.008 kr. (með VSK)Robot coupe Matvinnslu og grænmetiskvörn - R 401
1500 RPM- Skál
4,5 ltr
- Pulse
- Hæð:
570 mm.
- Breidd:
305 mm.
- Dýpt:
320 mm.
- Þyngd:
20 kg.
- Rafmagn:
700 W.
- 220
/ 240 - 50 – 60
Sambyggð matvinnslu- og grænmetisvél. Frábær vél sem sneiðir, rífur grænmeti, ost, hnetur og fl. Sker kjöt, fisk, ávexti, grænmeti. Blandar sósur, kryddsmjör, mæjónes, púre, súpur, hummus og fl. 2,9L skál Má fara í uppþvottavél.
- Skál
4,5 ltr
-
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe matvinnsluvél – R4 V.V.
549.279 kr. (með VSK)R4 V.V. Matvinnsluvél
4,5L skál
Pulse
1000 W
1fn
220 / 240 - 50 - 60
300-3500 RPM
Breidd: 305 mm.
Dýpt: 225 mm.
Hæð: 460 mm.
Þyngd: 18 kg.
Blandar sósur, kryddsmjör, mæjónes, púre, súpur, hummus og fl. -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe R3 – 3000 Matvinnsluvél
409.748 kr. (með VSK)Robot Coupe Matvinnsluvél
R3 - 3000
Blandar sósur, kryddsmjör, mæjónes, púre, súpur, hummus og fl.
Hæð: 400 mm.
Breidd: 320 mm.
Dýpt: 210 mm.
Þyngd: 13 kg.
Rafmagn: 650 W.
220 / 240 - 50 – 60
1 FN -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Blixer 10 V.V.
1.401.974 kr. (með VSK)Blixer 10 V.V.
Blixer matvinnsluvélarnar eru sérstaklega hannaðar til að
vinna hvort sem er úr hráum eða elduðum mat.
Til að framleiða maukaðar sósur, purée, kartöflumús og fleira.
Hvort sem er fyrir aðalrétti, forrétti, eftirrétti.11,5 ltr skál.
Pulse.
Vatnsþétt lok.
Ryðfrítt stál.
300 – 3500 Rpm.
1 fn / 2600 W.Breidd: 54,5 cm
Dýpt: 31,5 cm
Hæð: 68 cm -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Blixer 2
363.362 kr. (með VSK)Blixer matvinnsluvélarnar eru sérstaklega hannaðar til að
vinna hvort sem er úr hráum eða elduðum mat.
Til að framleiða maukaðar sósur, purée, kartöflumús og fleira.
Hvort sem er fyrir aðalrétti, forrétti, eftirrétti.2,9 ltr skál ryðfrítt stál.
Pulse hnappur.
Vatnshelt lok.
Hnífar eru allir úr ryðfríu stáli.
Á þremur hjólum.
3000 Rpm.
1 FN / 700 W.Breidd: 280 mm
Dýpt: 210 mm
Hæð: 390 mm
Þyngd: 11 kg. -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Blixer 3
451.417 kr. (með VSK)Blixer matvinnsluvélarnar eru sérstaklega hannaðar til að
vinna hvort sem er úr hráum eða elduðum mat.
Til að framleiða maukaðar sósur, purée, kartöflumús og fleira.
Hvort sem er fyrir aðalrétti, forrétti, eftirrétti.3,7 ltr skál.
Pulse.
Vatnsþétt lok.
Ryðfrítt stál.
3000 Rpm.
1 fn / 750 W.Breidd: 305 mm.
Dýpt: 240 mm.
Hæð: 445 mm. -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Blixer 5 V.V.
704.109 kr. (með VSK)Blixer matvinnsluvélarnar eru sérstaklega hannaðar til að
vinna hvort sem er úr hráum eða elduðum mat.
Til að framleiða maukaðar sósur, purée, kartöflumús og fleira.
Hvort sem er fyrir aðalrétti, forrétti, eftirrétti.5,9 ltr skál.
Tímaklukka,
Pulse.
Vatnsþétt lok.
Ryðfrítt stál.
300 – 3500 Rpm.
1 fn / 1500 W.Blixer armur innan á skál og loki, leyfir þér að skafa skálina og lokið á meðan vélin er í gangi
Breidd: 26,5 cm
Dýpt: 34 cm
Hæð: 54 cm -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Blixer 60
Blixer matvinnsluvélarnar eru sérstaklega hannaðar til að
vinna hvort sem er úr hráum eða elduðum mat.
Til að framleiða maukaðar sósur, purée, kartöflumús og fleira.
Hvort sem er fyrir aðalrétti, forrétti, eftirrétti.
Skafa innan á loki, auðvelt að sjá ofan í skálina á meðan vélin vinnur.
Skafa inn á skálinni gerir kleift að skafa á meðan hráefni eru blönduð.60 ltr skál.
Pulse hnappur.
Tímastillir.
Glært lok.
Hnífar eru allir úr ryðfríu stáli.
Á þremur hjólum.
1500 – 3000 Rpm.
3 FN / 11000 W.Breidd: 720 mm
Dýpt: 600 mm
Hæð: 1250 mm
Þyngd: 210 kg.
-
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Blixer 7 V.V. matvinnsluvél
1.077.193 kr. (með VSK)Blixer matvinnsluvélarnar eru sérstaklega hannaðar til að
vinna hvort sem er úr hráum eða elduðum mat.
Til að framleiða maukaðar sósur, purée, kartöflumús og fleira.
Hvort sem er fyrir aðalrétti, forrétti, eftirrétti.7,5 ltr skál.
Tímaklukka,
Pulse.
Vatnsþétt lok.
Ryðfrítt stál.
300 – 3500 Rpm.
1 fn / 1500 W.Breidd: 34 cm
Dýpt: 26,5 cm
Hæð: 57 cm -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Blixer 8 V.V.
919.626 kr. (með VSK)Blixer matvinnsluvélarnar eru sérstaklega hannaðar til að
vinna hvort sem er úr hráum eða elduðum mat.
Til að framleiða maukaðar sósur, purée, kartöflumús og fleira.
Hvort sem er fyrir aðalrétti, forrétti, eftirrétti.8 ltr skál.
Pulse.
Vatnsþétt lok.
Ryðfrítt stál.
300 – 3500 Rpm.
1 fn / 2200 W.
Breidd: 545 mm
Dýpt: 315 mm
Hæð: 605 mm -
Blandarar og safapressur
Robot Coupe – C 40 ávaxtpressa
148.686 kr. (með VSK)Vönduð safapressa frá Robot Coupe
Kreystir safann úr hráum og elduðum ávöxtum og grænmeti.
er með sköfu innan á skálinni og nær því að ná mestum safa úr hráefninu.
90x75mm cylinder fyrir hráefni.12 ltr per klst.
1500 RPM.
500 W.
1 FN.
Breidd: 240 mm.
Dýpt: 280 mm.
Hæð: 645 mm.
Þyngd: 11 kg. -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – CL 60 Grænmetiskvörn 400V
1.870.426 kr. (með VSK)Robot-Coupe CL60
Frístandandi Grænmetiskvörn
1500w
3fn
375 – 750 rpm4,9l Cylender
Ø58 mm og ø38 mm flýtirörSker allt að 600kg á klst.
Hægt að skera í sneiðar, teninga, strimla og franskar
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Hægt að fá yfir 50 mismunandi skurðar skífur. -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – CL50 Gourmet grænmetiskvörn
464.645 kr. (með VSK)CL 50 Gourmet Grænmetiskvörn
500w
1fn
375 rpm1,6l Cylender
Ø58 mm og ø68 mm flýtirörSker allt að 150kg á klst.
Hægt að skera í sneiðar, vöfflusneiðar, teninga, strimla og franskar
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Hægt að fá yfir 50 mismunandi skurðar skífur. -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – CL50 Ultra Grænmetiskvörn
CL 50 ULTRA Grænmetiskvörn
550w
1fn
375 rpm2,2l Cylender
Ø58 mm og ø38 mm flýtirörSker allt að 150kg á klst.
Hægt að skera í sneiðar, teninga, strimla og franskar
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Hægt að fá yfir 50 mismunandi skurðar skífur. -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Cook
892.904 kr. (með VSK)Robot cook
1800w
1fn 50/60hzHraðastillir 100-3500rpm
Pulse/Turbo 4500rpm
R-mix 100-500rpm
Intermittent speed3,7l skál
Skafa innan á skál og loki
Hámarks hiti 140°c
Breidd: 340 mm.
Hæð: 520 mm.
Dýpt: 225 mm.
Þyngd: 16 kg.
Robot Cook matvinnsluvélin getur blandað og haldið jöfnum hita upp í 140°c
Hún er útbúinn R-mix sem blandar í öfuga átt og er því hægt að blanda í henni án þess að hnífarnir skeri það niður.
Einnig er hún með intermittent stillingu sem hægir á henni á 2sec fresti -
Matvinnsluvélar og grænmetiskvarnir
Robot coupe – Grænmetisskurðarvél CL40
387.750 kr. (með VSK)Robot Coupe CL40
Frábær vél rífur grænmeti, ost, hnetur, sveppi og fl. Sker ávexti, grænmeti og hnetur.
500w
1fn
500 rpm1,6l Cylender
Ø58 mm flýtirörSker allt að 50kg á klst
-
Blandarar og safapressur
Robot Coupe – J 100
500.936 kr. (með VSK)Robot Coupe safapressa J100.
Kreistir safann úr flest öllu grænmeti og ávöxtum.
Dropabakki.
Skál, filter og hnífur úr ryðfríu stáli.
Ø 79 mm sjálfvirkur cylinder fyrir hráefni.
hráefnisdallur 7,2 ltr.
Hæð á stút 251 mm.
160 ltr per klst.
1000 W.
1 FN.
Breidd: 235 mm.
Dýpt: 535 mm.
Hæð: 500 mm.
Þyngd: 13 kg.