Klakaskeið gata – stál

Lokuð til hliðanna gerir það að verkum að
betra er að hella í glös með þrengra ummál.

Klakaskeiðin má fara í uppþvottavél.

ZWIESEL Bjórglas pint 0,6 ltr

Schott Zwiesel Pint bjórglösin eru sérstaklega hönnuð fyrir hinn
ekta enska bjór eða Pint.
Froðan í glasinu kemur betur út þar sem barmur glassins sveigist aðeins út á við.
Glasið er 0,6 ltr.
Hæð er 15,7 cm.

Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel   sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).

 Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.

ZWIESEL Bjórglas á fæti 0,4 ltr – 6 í pk

Hér um að ræða vinsælustu bjórglösin frá Scott Zwiesel.
Þessi glæsilegu bjórglös fást víða um heim og bjóðum við
glösin á frábæru verði til viðskiptavina okkar.

BEER BASIC serían frá SCHOTT ZWIESEL er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.

Lágmarskpöntun 6 glös.
0,4  ltr.