Bar Professional Barflaska Græn – 1 ltr

Barflaska 1 ltr.
Litur: Grænn.
Sterkt plast sem þolir að fara í uppþvottavél.
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.

Til í fjórum mismunandi litum einfalt að flokka safa og djús eftir litum.

Siliconform Sítróna – 8 hólf

Tvöfalt mót:
8 hólf.
Ummál: 53 mm
Hæð: 70 mm
Magn: 85 ml
Form: 300 x 175 mm.
Hitastig frá: -40 °C + 250 °C.

Hönnun: Cédric Grolet.

Julep stálglas – 40 cl

Julep glösin eru geggjuð fyrir svellkalda kokteila og drykki.
Stálglasið heldur kuldanum vel og klakinn bráðnar hægar.

Magn: 400 ml.