ZWIESEL Show Whisky glös

Zwiesel Show whisky glös.
Magn: 334 ml
Glösin eru stílhrein og massív kristalsglös.
Henta vel fyrir whisky að sjálfsögðu sem og aðra fordrykki.

Glösin eru eingöngu fáanleg í 6 glasa pakkningum.

ZWIESEL Bjórglas hveitibjórglös – 6 st

Hér er hveitibjórglas með aðeins öðru lagi, glasið breikkar upp á við
en mjókkar svo í toppinn.  Með þessu móti er hveitibjórinn að koma
sem best út í bragði og lykt.
Hæð: 180 mm
Magn: 540 ml

Beer Basic Craft Wheat kristal glas frá Zwiesel 0,4 cl

Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.

 

ZWIESEL bjórglös á fæti – 4 í pk

Gjafapakkning með 4 pilsner glösum á fæti.
Falleg hönnun frá Schott Zwiesel.
Classico glasið hentar fyrir flesta ljósa lagerbjóra.
Hæð 189 mm
Magn: 0,3 ltr