Allur tækjabúnaður frá Lotus er framleiddur á Ítalíu og er Bako Verslunartækni einkasölu- og þjónustuaðili tækjanna á Íslandi.
Frá árinu 1985 hefur LOTUS framleitt tækjabúnað fyrir stóreldhús sem einkennast af gæðum, fjölbreyttri virkni og útfærslum og ekki síst, hagstæðum verðum.
Eldunartækin frá LOTUS er afrakstur háþróaðs framleiðsluferlis sem byggir á rannsóknum og stöðugri nýsköpun. Tækjabúnaðurinn frá Lotus er fjölbreyttur og fáanlegur bæði fyrir minni og stærri fageldhús allt frá minni djúpsteikingarpottum yfir í stærri eldunarútfærslur með innbyggðum pönnum, grillum og fleira sem til þarf við dagleg störf fagfólks.
Allar frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjöfum okkar í S: 595-6200, í gegnum netfangið [email protected] og í vefverslun You searched for lotus – Bako Verslunartækni
