
Nýverið var undirritaður bakhjarlssamningur á milli Bako Verslunartækni og Klúbbs matreiðslumeistara. Samningurinn var undirritaður í glæsilegum sýningarsal og verslun Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 Reykjavík
Við hjá Bako Verslunartækni erum virkilega stolt af því að halda áfram okkar frábæra samstarfi við Klúbb matreiðslumeistara, ásamt því í leiðinni að efla og stækka samstarfssamninginn enn frekar með því að gerast bakhjarl klúbbsins, Á meðfylgjandi mynd má sjá Þóri Erlingsson forseta Klúbbur matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association og Sverri Viðar Hauksson forstjóra Bako Verslunartækni
Sjá nánari umfjöllun