Ný­verið var und­ir­ritaður bak­hjarls­samn­ing­ur á milli Bako Versl­un­ar­tækni og Klúbbs mat­reiðslu­meist­ara. Samn­ing­ur­inn var und­ir­ritaður í glæsi­leg­um sýn­ing­ar­sal og verslun Bako Versl­un­ar­tækni að Drag­hálsi 22, 110 Reykjavík

Við hjá Bako Versl­un­ar­tækni erum virki­lega stolt af því að halda áfram okk­ar frá­bæra sam­starfi við Klúbb mat­reiðslu­meist­ara, ásamt því í leiðinni að efla og stækka sam­starfs­samn­ing­inn enn frek­ar með því að ger­ast bak­hjarl klúbbs­ins, Á meðfylgjandi mynd má sjá Þóri Erlingsson forseta Klúbbur matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association og Sverri Viðar Hauksson forstjóra Bako Verslunartækni

Sjá nánari umfjöllun