Mogogo
-
Framstillingarvörur, Mogogo framstillingarvörur
Mogogo Cantine framstillingarvagn á hjólum
Mogogo Cantine framstillingarvagn á hjólum.
Margir möguleikar á að bæta við grunnvagninn, auka grind, hillum og skúffum.Vagninn er framleiddur úr bambus og sandblásnu ryðfríu stáli.
Hjólin er hægt að fá í svörtu eða koparhúðuð.
Grunnstærð:
Lengd: 204,5 cm.
Breidd: 76 cm.
Hæð: 92 cm.
Cantine bæklingur -
Framstillingarvörur, Mogogo framstillingarvörur
Mogogo Modular hillueiningar
Mogogo framstillingarhillur.
Þessar hillur er hægt að nýta undir svo ótal margt, hægt að bæta við einingum og
stækka á ótal vegu.
Fá aukahillur, hjól, áklæði meðfram hillum og á bak.
Aukaskúffur og grindur.
Efni:
Ljós eða dökkur bambus.
Sandblásið ryðfrítt stál.
Sandblásið í koparlit ryðfrítt stál.
Til að mynda sem hillur fyrir vínflöskur, borðbúnað, framstilling á grænmeti og fleira.
Bókahillur í anddyri veitingastaða eða hótela.