Bóndadagsgjafir
-
Vínglös, Vínglös
ZWIESEL Finesse Rauðvínsglös – 6 í pk
1.790 kr.Finesse rauðvínsglös.
Finesse línan ber nafn með rentu fínleg og gæsileg kristalsglös,
með háum legg og fallegu lagi.Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Hæð: 25 cm
Ummál: 8 cm.
Magn: 437 ml. -
Vínglös, Vínglös
ZWIESEL Sensa light Universal glös – 36 cl
1.690 kr.Zwiesel Universal glös
363 ml.
Hæð: 22 cm.
Universal glösin henta vel fyrir bæði rauðvín eða hvítvín.
Sensa glösin frá Zwiesel eru margverðlaunuð hágæða kristalsglös með trítanvörn.Nett og falleg glös á háum fæti passa vel fyrir hvítvín og rósavín.
Falleg hönnun þar sem ilmur og bragð njóta sín vel.Í þessum glösum er Tritan® sem styrkir glösin.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum. -
Vínglös, Vínglös
ZWIESEL Simplify kampavínglös 40 cl – 2 í pakka
13.490 kr.Light & Fresh.
ZWIESEL Simplify handgerð 2 glös í gjafaöskju.
Mjög fínleg og fáguð glös.
Notist hvort heldur sem er kampavíns- hvítvíns - eða rósavínsglas.
Magn: 40,7 cl
Hæð: 240 mm.Simplify er margverðlaunuð handgerð kristalslína frá Zwiesel, lína fyrir þá sem gera kröfur.
-
Hnífatöskur, Hnífatöskur
ARCOS Hnífataska -17 hnífa
13.892 kr.Arcos hnífataska.
Fyrir 17 hnífa og fylgihluti. -
Hnífatöskur, Hnífatöskur
ARCOS Hnífataska fyrir 12 stk
8.358 kr.Arcos hnífataska sem hægt er að rúlla upp.
Fyrir hnifa og fylgihluti.
Litur: Svört. -
Hnífatöskur, Hnífatöskur
ARCOS Hnífataska rúlla fyrir 9 stk
3.695 kr.ARCOS Hnífataska rúlla fyrir 9 stk.
-
Ástríðukokkar, Fagfólk
ARCOS Nordika Ostahnífar – 3 stk
21.188 kr.Arcos Nordika ostahnífar.
Þrjár mismunandi tegundir af ostahnífum fyrir mjúka og harða osta.
Nitrum ryðfrítt stál er í hnífunum sem varnar því að tæring komi í þá. -
Steikarhnífapör, Steikarhnífapör
ARCOS steikarhnífaparasett í trékassa – 16 stk
23.137 kr.Glæsilegt steikarhnífaparasett með viðarhandfangi í trékassa fyrir 4
-
Steikarhnífapör, Steikarhnífapör
ARCOS steikarhnífur með viðarhandfangi
4.577 kr.Þetta er alvöru steikarhnífur, hann hentar vel fyrir stórsteikur á beini, ribeye og BBQ rifin.
Aðeins öðruvísi að borða með þessum tilbreyting frá klassíska steikarhnífnum.
Algjör snilld að poppa upp stórsteikarpartýið með þessum hnífum.Lengd: 19 cm
Legnd á blaði: 9 cm. -
Ástríðukokkar, Fagfólk
Avintage Vínkælir innbyggður svartur – 36 flöskur
292.919 kr.Avintage er innbyggður vínskápur með tveim hitastigum.
Þessi skápur er hannaður til að hafa í innréttingu.
Kælikerfið er að framan.
Svartur.
36 flöskur.
2 hitastig.
Neðri hluti: 5-12 °C
Efri hluti: 12-20 °C
3 viðarhillur.
Led lýsing.
Hljóðstig: 39 dbStærð: ( B x D x H ) 54,5 x 54,5 x 59,5 cm.