Lausnir fyrir
bakarí og konditori

Hjá okkur færðu lausnir, búnað,  innréttingar, tæki og áhöld
fyrir bakarí. 

Bako Verslunartækni býður heildarlausnir fyrir bakarí og konditori sem ná yfir allt frá móttöku hráefna, meðferð þeirra og geymslu, allan búnað og tæki til að vinna með deig, baka það ðg gera vörur tilbúnar til afhendingar og eða afgreiðslu.

Bakstursofnar

Bökunartæki

Afgreiðsluborð

Innréttingar

Húsgögn

Framreiðsla

Bökunarofnar

Úrval vandaðra ofna

BAKO VERSLUNARTÆKNI býður hina vinsælu og vönduðu Rational bökunarofna með ólíka eiginaleika og í fjölda stærða. Við aðstoðum við að velja hentugusta ofninn fyrir bakstur í þínu fyrirtæki.

Framleiðslulínur

Aukin afköst og meira hagræði

Hjá BAKO VERSLUNARTÆKNI færðu vönduð tæki og framleiðslulínur fyrir bakarí. Ráðgjafar okkar vinna að hentugustu lausninni fyrir þitt bakarí.

Áhöld fyrir bakara

Allt verður þægilegra með réttu áhöldunum

Allt verður auðveldara og betra með réttu áhöldunum. Við auðveldum bökurum handtökin með réttu áhöldunum.

Form plötur og rekkar

Fyrir deig sem vilja vera í fullkomnu formi

BAKO VERSLUNARTÆKNI býður heildarlausnir fyrir bakarí og konditori sem ná yfir allt frá móttöku hráefna, meðferð þeirra og geymslu, allan búnað og tæki til að vinna með deig, baka það ðg gera vörur tilbúnar til afhendingar og eða afgreiðslu.

Rational eldunar og bakstursofnar fyrir stóreldhús logo

Rollsinn í stóreldhúsgeiranum

Rational þykir Rollsinn í stóreldhúsgeiranum á heimsvísu þar sem ofnarnir eru með mestu markaðshlutdeild í heimi þegar kemur að ofnum í fageldhús.

Ofnarnir þykja afar þægilegir og einfaldir í notkun þar sem að stjórnborðið er á íslensku.

Ofnarnir eru í hæsta gæðaflokki og bestu vinir matreiðslumanna á veitingahúsum og í stóreldhúsum. Bako Verslunartækni erstoltur umboðs- og söluaðili Rational á Íslandi, nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum í síma 595-6200 eða á [email protected]

Aðlaðandi afgreiðslulausnir

Falleg framsetning og auðveld afgreiðsla

Hjá okkur færðu bæði sérhannaðar og tilbúnar afgreiðslulausnir fyrir þitt bakarí og eða konditori. Falleg og aðgengileg framsetning er lykilatriði til að auka sýnileika vara og auðvelda viðskiptavinum valið.

Innréttingar

Virkni og vellíðan viðskiptavina

Aðlaðandi framsetning, skipulag og aðgengi að vörum er lykilatriði þegar kemur að því að sýna viðskiptavinum úrvalið og auðvelda afgreiðslufólki störfin. 

Ráðgjafar okkar aðstoða við val og fá hönnun á innréttingum sem henta fullkomlega upplifuninni sem þú vilt skapa.

BAKO VERSLUNARTÆKNI býður bæði tilbúnar lausnir og sérhannaðar og sérsmíðaðar lausnir í innréttingum.

Húsgögn

Allt fyrir móttöku og afgreiðslu viðskiptavina

Fáðu aðstoð voð að velja réttu húsgögnin fyrir þitt kaffihús og eða konditori hvort sem það eru húsgögn til að vera með úti eða inni nema hvor tveggja sé.

Framreiðsla

Notalegri og eftirminnilegri upplifun með fallegri framreiðslu

Hjá okkur færðu allt til að gera framreiðslu á kaffi, bakkelsi og réttum fallegri og áhugaverðari fyrir viðskiptavini. Skoðaðu úrvalið og paraðu saman réttu hlutina til að gera upplifun viðskiptavina þinna eftirminnilegri.

kaffihúsið

Hjá okkur fæst mikið úrval af bollum og diskum auk annarra muna sem gera gott kaffihús og eða konditori enn huggulegra.

VIÐ BJÓÐUM UPP Á

COFFEE

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore

Glaze Techniques

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore

TÓL OG TÆKI

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore

FRAMREIÐSLA

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore

Fáðu aðstoð reyndra ráðgjafa

Hönnunarferli stærri verkefna getur tekið umtalsverðan tíma enda þegar um sérsmíði er að ræða, er eins gott að vanda vel til verka. Við erum vön að vinna með innlendum og erlendum hönnuðum, arkitektum og verkfræðistofum til að nálgast alltaf bestu mögulega niðurstöðu.

ráðgjöf