Vara vikunnar er FRXSH Mousse Chef
Heldur betur öflug græja sem sómir sér vel í eldhúsum veitingastaða og er sannkallaður vinnuþjarkur.
Öflug vél sem þeytir upp ís, sorbet og önnur frosin matvæli. Virkar einnig mjög vel til að gera mousse, fars, tartar og mauk. 25% afsláttur dagana 27. janúar – 3. febrúar. Sjá FRXSH Mousse Chef – Bako Verslunartækni
- Stór snertiskjár
- Notendavænt stjórnkerfi
- Hægt stilla skammtafjölda, þrýsting og hversu oft vélin þeytir. Þarf því ekki að þeyta upp allt boxið hverju sinni.
- Hægt að vista allt að 5 kerfi fyrir þá hluti sem eru notaðir mest