Suðurlandsferð alla fimmtudaga

Til að auka þjónustustig til viðskiptavina enn frekar þá býður Bako Verslunartækni upp á vikulegar aksturferðir með vörur um Suðurland alla fimmtudaga. Bíllinn hefur reglulega viðkomu í Hveragerði og á Selfossi en jafnframt eftir pöntunum á önnur svæði t.a.m. Hellu, Hvolsvöll, Flúðir, Laugarvatn, Stokkseyri, Eyrarbakka, Biskupstungur og Þorlákshöfn. Rukkað er sama akstursgjald og er gildandi […]

Mogogo – hönnun sem vekur athygli

Mogogo samanstendur af nokkrum hönnunarlínum sem einkennast af fallegumborðum, hilum og öðrum smáatriðum úr samsettum einingum.Heildarásýnd áherslna í hönnun á Mogogo einkennast af glæsilegri nútímalegriútlitshönnun sem tekið er eftir. Grunnurinn í Mogogo hönnuninni býður upp á þannig möguleika að búa til margskonar útfærslur af hlaðborðum og barborðum t.a.m. Hægt er að þróa útfærslunaenn frekar með […]

BVT App fyrir þjónustubeiðnir

Með tilkomu BVT appsins fyrir þjónustubeiðnir viljum við efla þjónustustigið og auka enn frekar aðgengi viðskiptavina í gegnum þægilegar og einfaldar boðleiðir. Með appinu er hægt að senda inn þjónustubeiðnir í tengslum við yfirhalningu og viðgerð á tækjabúnaði á afar fljótlegan hátt. Sjá nánar: BVT APP – Bako Verslunartækni

Nýjung – stóreldhústækin frá Lotus

Allur tækjabúnaður frá Lotus er framleiddur á Ítalíu og er Bako Verslunartækni einkasölu- og þjónustuaðili tækjanna á Íslandi. Frá árinu 1985 hefur LOTUS framleitt tækjabúnað fyrir stóreldhús sem einkennast af gæðum, fjölbreyttri virkni og útfærslum og ekki síst, hagstæðum verðum. Eldunartækin frá LOTUS er afrakstur háþróaðs framleiðsluferlis sem byggir á rannsóknum og stöðugri nýsköpun. Tækjabúnaðurinn […]

Sumar, sól og kokteilglös á 20% afslætti

Öll kokteilglös á 20% afslætti Sumarið er tími kokteilanna og þessa vikuna eru öll kokteilglös á 20% afslætti. Afslátturinn gildir til og með 15. júlí bæði í verslun okkar að Draghálsi 22, 110 Reykjavík og í netverslun okkar You searched for kokteilglös – Bako Verslunartækni

Bako Verslunartækni nýr bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara.

Ný­verið var und­ir­ritaður bak­hjarls­samn­ing­ur á milli Bako Versl­un­ar­tækni og Klúbbs mat­reiðslu­meist­ara. Samn­ing­ur­inn var und­ir­ritaður í glæsi­leg­um sýn­ing­ar­sal og verslun Bako Versl­un­ar­tækni að Drag­hálsi 22, 110 Reykjavík Við hjá Bako Versl­un­ar­tækni erum virki­lega stolt af því að halda áfram okk­ar frá­bæra sam­starfi við Klúbb mat­reiðslu­meist­ara, ásamt því í leiðinni að efla og stækka sam­starfs­samn­ing­inn enn frek­ar […]

Ný sending af fallegum Pujadas hitaböðum

Vorum að taka upp nýja sendingu af fallegum Pujadas hitaböðum sem taka sig einstaklega vel út á hlaborðum veitinga- og veislusala. Kíktu við í verslun okkar að Draghálsi 22, 110 Reykjavík – opið mánudaga-fimmtudaga frá kl. 8-17 og föstudaga frá kl. 8-16 eða í vefverslun okkar:

Gleðilega páska

Lokað er yfir páskahátíðina 17.-21. apríl. Vefverslun okkar er alltaf opin